Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 19
MORGUNN
129
og trúárlegs eðlis, sem menn geta fært sér í nyt sér til leið-
sagnar.
Um hrakspárnar kannast eg við það, að vér verðum að
vera varkárir. Jafnvel liringurinn utan um Krist varð fyrir
liörmulegri blekkingu og lýsti yfir því afdráttarlaust, að ver-
öldin mundi farast, áður en sú kynslóð liði undir lok. Ýmsir
trúarflokkar liafa líka verið með fánýta spádóma um heims-
endann.
Mér er þetta fyllilega ljóst, og líka hve örðugt það er að
mæla tímann, þegar litið er á liann frá hinni hlið tilverunn-
ar. En þó að eg kannist við þetta, verð eg að segja það, að
vísbendingin um þetta atriði hefir verið svo nákvæm, og að hún
hefir komið til mín frá svo mörgum, sem í alls engu sam-
bandi hafa staðið hver við annan, að eg hefi neyðst til að
fara að líta á liana alvöruaugum og að halda, að einhver mik-
ilvæg vatnaskil mannlegrar reynslu kunni að vera í vændum
innan fárra ára — mestu straumlivörfin er oss sagt, sem þetta
langþjáða mannkyn liefir enn átt að sæta.
Menn, sem ekki hafa kynt sér málið, kunna að spyrja:
„En hvað hefir þú upp úr þessu öllu saman? Að liverju leyti
er þú betur kominn?“ Yér getum að eins svarað því, að alt
lífið hefir breyzt fyrir augum vorum, síðan þessi ákveðna
þekking kom. Dauðinn lokar oss ekki lengur inni. Yér erum
komnir út úr dalnum og upp á brúnina, með miklu, björtu
gagnsýni fram undan oss.
Hvers vegna ættum vér að óttast dauðann, sem vér vit-
um með vissu að er lilið að gleði, er ekki verður með orð-
um lýstf
Hvers vegna ættum vér að óttast dauða ástvina vorra,
ef vér getum síðar verið í svo náinni samvist við þá?
Er eg ekki miklu nær syni mínum nú, en ef hann væri
á lífi og stæði ! þeirri læknis-herþjónustu, sem mundi hafa
farið með hann á enda veraldarinnar ? Aldrei líðm- nokkur
mánuður, oft ekki nokkur vika, svo að eg sé ekki í sambandi
við hann. Er það ekki bersýnilegt, að aðrar eins staðreyndir
9
L