Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 27

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 27
MORGUNN 137 Stafirnir voru: 65. Eg þóttist segja við manninn minn: „Þetta er víst númerið mitt. Eg skal muna, að það er 65 en ekki 63.“ Mér fanst tölustafurinn 5 vera svo líkur 3, aS eg varð að aðgæta þetta grandgæfilega. Eg glaðvaknaði og lá þannig litla stund. Satt að segja fanst mér, að draumur þessi mundi vera auðráðinn. Þá bregður svo undarlega við, að mér virðist baðstofan verða þaklaus, svo að eg sá upp í blátt himinlivolfið. Og enn blikar þar, í gullnum aftanroða, talan 65. Eg get ekki annað en gert mér í liugarlund, að þessi draumur og vökusýnin bendi til einhvers, sem fram við mig eigi að koma. Ef svo lcynni að fara, að eitthvað það kæmi fyr- ir, sem skynsamlegt yrði að setja í samband við töluna 65, þá verður ekki um það að villast, að þetta liafi mig dreymt og þetta hafi eg séð. 1 því skyni segi eg frá þessu. Fjarhrif. Haustið 1903 bjuggum við í Holti á Kjalarnesi. Maðurinn minn var ferðbúinn til Reykjavíkur, ætlaSi að flytja þangað bátsfarm af heyi og mó, sem pantað hafði verið hjá lionum. Kvenfólk var sjaldan á ferð með þess konar farmi, enda voru mótorbátar ekki í förum um Hvalfjörð og Kollafjörð á þeim tímum. Það var búiS að bera á skipiS, og eg var gengin að mín- um vanalegu búverkum. Veður var ískyggilegt. Eg átti von á manni mínum á hverju augnabliki, til þess að taka eitthvað smálegt, sem eg ætlaSi að senda til bæjarins. Alt í einu kemur sú knýjandi löngun inn í huga minn til þess að fara til Reylcjavíkur, sem eg gat með engu móti ráðið við. Eg átti alls ekkert erindi þangað. En það var eins og sál mín yrði fyrir einhverjum aflstraumi, er beindi allri liugsun minni og löngun í þessa einu átt. Eg varS, bókstaflega sagt, algjörlega aflvana og lagði frá mér verkiS, settist niður og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.