Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 24
134 MORGUNN bekkinn og settist þar. Mér þykir kirkjan öll sorgarklædd og mest furðaði eg mig á því, að í prédikunarstólnum lá stórt bliknað blóm. Eg þykist engan prest sjá, en veit þó, aS einbver guðsþjónusta verði haldin. í þessum svifum þykir mér kirkjan fyllast af svo undarlega angurblíðum hljómbylgjum, sem mér virðast þó koma frá ómælanlegri fjarlægð, og svo kynlega bregður við, að kirkjustafninn yfir altarinu verður himinhár, og þar uppi þykist eg sjá lyftingu. Fyrir henni miðri þykir mér drottinn sjálfur sitja í hásæti, og út frá honum sitja í hálfhring á báðar hliðar margir óumræðilega tignarlegir öld- ungar. Mér þykir sem geislastraumar frá hásætinu svífi yfir þeim öllum. En frammi fyrir hásætinu stendur sóknarpresturinn okkar,. síra Jón Björnsson, einmana og dapurlegur. Eg þykist vita, að hann standi þarna fyrir rétti, og eg þykist biðja guð heitt og innilega í huga mínum að hjálpa honum. Þá þykir mér Kristur koma og standa viö hlið honum og líta svo óumræðilega ástúðlega til hans, sem í hásætinu sat. Drottinn sjálfur gengur þá fram, réttir síra Jóni höndina og segir með ólýsanlegri ástúð og valdi: „Sonur! Þér eru þínar syndir fyrirgefnar. Gakk inn í fögnuð herra þíns!“ Yið þessi orð vaknaði eg. Þá sló klukkan mín 2. Eg var svo þreytt og í svo einkennilegu ástandi, að eg var lengi að átta mig á því, að eg væri í raun og veru í rúminu mínu; mér fanst eg vera í svo einkennilegri fjarlægð. Næsta morgun skrifaði eg drauminn hjá mér. Nokkurum dögum síðar sagði eg tveimur merkum vinkonum mínum drauminn, frú Ástríði Guðmundsdóttur, sem nú er látin, og- frú Kristínu Jónsdóttur í Merkigarði á Eyrarbakka, sem enn er á lífi. Þær héldu báðar dyggilega loforð sín að halda- draumnum leyndum. Því að auðráðinn virtist liann vera. Þann 2. maí sama voriS rættist þessi draumur, sem hér segir: Þennan dag var yndislegt veður. Þá var haldið uppboð á ýmsum varningi frá Lefolisverzlun á Eyrarbakka. Síra Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.