Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 78
188 MORGUNN Skygna stúlkan í Oxnafelli. Margrét Jónsdóttir Thorlacius heitir hún, og er fædd og upp alin í Öxnafelli í Eyjafirði. Hún er af hinni nafn- kunnu, eyfirzku Thorlacius-ætt, bróðurdóttir séra Einars Thorlacíus, prófasts í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. En í móðurætt er hún mikið skyld skáldunum Páli J. Árdai og frú Kristínu Sigfúsdóttur og litla skygna drengnum henn- ar, Jóhannesi Pálmasyni, sem getið hefir verið um hér í Morgni. Poreldrar hennar hafa átt 13 börn. Hún er sú 8. í röðinni, en sú 5. af þeim 10, sem eru á lífi. pað fyrsta, sem minst var á við mig í Eyjafirði, í nýaf- staðinni ferð minni þangað, var þessi stúlka. Eg átti þá tal við þjóðkunnan bónda, á leiðinni til Akureyrar. Ekki leyndi það sér, að hann var sannfærður um, að stórmerki væru að gerast í sambandi við stúlkuna, og hann sagði, að eg yrði fyrir hvern mun að hitta hana. En þetta var ekki nema upphafið á talinu um Möggu, sem hún virtist alment kölluð í Eyjafirði. pað var eins og hún væri á hvers manns vörum þar. Eg hygg, að menn tali nú meira um hana í Eyjafirði en nokkurn annan mann. Og altaf var sama viðkvæðið, að við hana yrði eg að tala. Eg gerði það, tók mér ferð á hendur fram að Öxnafelli, til þess að heimsækja hana og foreldra hennar. Hún er 16 ára gömul, há og þrekvaxin, hraust, og býður af sér bezta þokka. Öllum bar saman um það, þeim, er eg átti tal við um hana og voru henni nákunnugir, að hún væri einkar- vönduð, sannorð og góð stúlka. Plest af því, sem hér fer á eftir, sagði hún mér sjálf og foreldrar hennar. Hitt er eftir frásögn mjög áreiðanlegs vinar míns, sem er Margrétu nákunnugur og mikið hefir talað við hana um dularreynslu hennar. pegar hún var enn mjög ung, um fjögra ára, fór hún að tala um ljós, er hún sæi á kvöldin í fjallinu fyrir oíant
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.