Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 113
MORGUNN
223'
nets, gætti að, hvort noklarð væri fest undir borðið. Fann
ekkert.
Fyrirbrigði á fundi.
MeSan spilað var, til þess að miðill sofnaði fastara, söng
fyrst skýr kvenmannsrödd með innan nets, síðar greip skýr-
karlmannsrödd inn í. Eitt sinn, lítið augnablik, beyrðist S.
Br. og G. H. raddir þessar syngja samtímis. Þær heyrðust.
báðar mjög nœrri mér. „Oddleifur“ ameríski talar nærri Skafta.
K. Gr. sagði, að erfitt hefði veriS að ráða við kraftinn í
fundarlok síðast, „vegna þess, hve mikiö var útistandandi."
„Þorst. læknir“ hló mikið að E. Ií., er sat uppi á borðinu.
Lamið með lúðri allfast (í ræðustól?).
Citarinn með Ijósbandinu hreyfðist hvað eftir annað í
ýmsar áttir og eftir margvíslegum, bognum, hlykkjóttum og-
beinum brautum í allar rúmsins áttir. Stundum hægt, stund-
um næstum leifturhratt. Hann komst „mikið“ hærra en augu
E. H. 3 al. 14), líklega upp að lofti því sem næst, til vinstri
við Ara J. (út að austurhlið nærfelt að þiljum), til hægri
lengst fram undan B. Kr. (freklega vestur fyrir ræðustól).
Eitt sinn komst ljósbandið til vinstri við G. H. (nærfelt fram
að neti), í annað sinn „vitund“ til liægri við S. Br.
Citarinn hreyfðist því: frarn undir net, nærfelt að aust-
urvegg, ekki alveg að gafli (1—1% al. vantað á að líkindum),
eitthvað dálítiö vestur fyrir ræðustól og nærfelt fast upp að
lofti.
Meðæn citarinn hreyfðist, var luegri hönd miðils alt af
lialdið, oftast af bæði G. P. og H. N. Miðill stóð aldrei upp.
Stundum var báðum höndum haldið, meðan citarinn var á
lofti (af bœði G. P. og H.N.).
Á citar var spildS lítið eitt bæði meðan hann var all-
hátt í lofti (ca. 3 ál.) og líka meðan hann lá á gólfi.
Að citarinn hreyfðist sást af þessu:
1) Hann hvarf af boröinu,
2) Spilað á hann og heyrðist hljóðið þaðan sem Ijós--
hand sást.