Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 113

Morgunn - 01.12.1924, Síða 113
MORGUNN 223' nets, gætti að, hvort noklarð væri fest undir borðið. Fann ekkert. Fyrirbrigði á fundi. MeSan spilað var, til þess að miðill sofnaði fastara, söng fyrst skýr kvenmannsrödd með innan nets, síðar greip skýr- karlmannsrödd inn í. Eitt sinn, lítið augnablik, beyrðist S. Br. og G. H. raddir þessar syngja samtímis. Þær heyrðust. báðar mjög nœrri mér. „Oddleifur“ ameríski talar nærri Skafta. K. Gr. sagði, að erfitt hefði veriS að ráða við kraftinn í fundarlok síðast, „vegna þess, hve mikiö var útistandandi." „Þorst. læknir“ hló mikið að E. Ií., er sat uppi á borðinu. Lamið með lúðri allfast (í ræðustól?). Citarinn með Ijósbandinu hreyfðist hvað eftir annað í ýmsar áttir og eftir margvíslegum, bognum, hlykkjóttum og- beinum brautum í allar rúmsins áttir. Stundum hægt, stund- um næstum leifturhratt. Hann komst „mikið“ hærra en augu E. H. 3 al. 14), líklega upp að lofti því sem næst, til vinstri við Ara J. (út að austurhlið nærfelt að þiljum), til hægri lengst fram undan B. Kr. (freklega vestur fyrir ræðustól). Eitt sinn komst ljósbandið til vinstri við G. H. (nærfelt fram að neti), í annað sinn „vitund“ til liægri við S. Br. Citarinn hreyfðist því: frarn undir net, nærfelt að aust- urvegg, ekki alveg að gafli (1—1% al. vantað á að líkindum), eitthvað dálítiö vestur fyrir ræðustól og nærfelt fast upp að lofti. Meðæn citarinn hreyfðist, var luegri hönd miðils alt af lialdið, oftast af bæði G. P. og H. N. Miðill stóð aldrei upp. Stundum var báðum höndum haldið, meðan citarinn var á lofti (af bœði G. P. og H.N.). Á citar var spildS lítið eitt bæði meðan hann var all- hátt í lofti (ca. 3 ál.) og líka meðan hann lá á gólfi. Að citarinn hreyfðist sást af þessu: 1) Hann hvarf af boröinu, 2) Spilað á hann og heyrðist hljóðið þaðan sem Ijós-- hand sást.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.