Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 85

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 85
MORGUNN 195 Hin sagan. er í bréfi, sem mjög merk og áreiðanleg kona á Akureyri hefir skrifað hingað snður. Kafli bréfsins um þetta >efni hljóðar svo: „Ekki minkar trúin á þessum lækningahæfileika Möggu. Bréfum rignir yfir hana úr öllum áttum og margir þykjast sannfærðir um árangur. Nú nýskeð hefir hún hjálpað barni ihér í Eyjafirði til lífsins, að því er foreldr- ar barnsins segja. Barnið átti ekki eftir annað en skilja við, var farið að kólna upp, og læknirinn, sem var nýfarinn frá þvi, var búinn að gefa upp alla von. J>etta var þessi voða- legi mænusjúkdómur, sem hér gengur. Faðirinn þýtur þá í einhverju dauðans ofboði fram að Öxnafelli, þó að konan aftraði honum frá því, og segði, að barnið mundi dautt, þegar hann næði þangað. En hann fór samt, og það brá svo fljótt við, að áður en hann kom heim aftur, hafði barnið risið upp og beðið um mjólk að drekka, og síðan farið dagbatnandi. þetta veit eg, að er satt, hverjum sem á að þakka batann“. pegar leitað er til Margrétar um að lækna einhvern, hvort sem það er gert munnlega eðá bréflega, biður hún Friðrik að athuga sjúklinginn. Hann tekur því jafnan vel, og kveðst gera það rétt á eftir, ef ástæður 'hans leyfa. En stundum virðist henni hann hafa öðru að sinna í bráðina. Ekki hyggur Margrét, að það skifti neinu máli, hvort sjúk- lingurinn er fjarri henni eða nærri. Svo virðist, sem Frið- rik vitji sjúklinganna tíðast um nætur. pó er það ekki al- gild regla. Aldrei mun hann lofa að lækna, heldur að gera tilraun, og ráðleggingar gefur hann sjaldan. Sumir sjúldingar segjast finna, þegar hann vitjar þeirra, og komið hefir það fyrir, að skygnir menn segja sig hafa séð liann í lækningaferðum hans. Eins og öllum mun skiljast, getur Morgunn ekki tekið neina ábyrgð á því, sem hér að framan er skráð, að öðru leyti en því, að rétt sé liermt það, sem mér var sagt í Eyja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.