Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 49
MORGUNN 159 ■og ef til vill fengist einhver niðurstaða, sem aS haldi megi koma. Þannig mun vera farið a‘5 í öðrum efnum. T. d. þeg- ar efnafræðingar leita að og liugsa sjer að ná einhverjum ákveðnum árangri, þá munu þeir gjöra allar hugsanleg- ar tilraunir og blanda efnum sem líldegast til þess, að árang- urinn náist, en sjálfsagt hafna því, sem reynsla sýnir að spill- ir honum. Jeg sagði hin „rjetttrúuðu vísindi,“ því að það mun vera til rjetttrúnaður í vísindum ekki síður en í trúarbrögðum, rjett- trúnaður, sem eins og dregur hring í kringum sig, sem hann nauðugur vill fara út fyrir eða hleypa neinu inn fyrir utan .að komandi. Það mætti hugsa sjer það, sem átt er við með „þröng- sýni“ fólgið í því, að þessi hringur hafi nokkuð stuttan „radius“, eða geti með öðrum orðum orðið noltkuð þröngur. Það er ef til vill eðlilegt, að hann sje ekki lengdur takmarka- laust, en þó mun mega telja betur farið, að jafnan hefur farið fram mikil starfsemi utan þessa hugsaða hrings, og árang- urinn af þeirri starfsemi smásaman teygt sig inn fyrir hann og unnið sér þar heimilisfang. Þessu verður ekki neitaö á sviði trúiarbragðanna, og sama hefur átt sjer staS á sviSi vísindanna. Dr. Jenner, Pasteur, Stephenson o. fl. hafa á sín- um tíma verið með kenningar sínar fyrir utan hringinn, en eins og við vitum, komust þeir inn fyrir. Mjer þykir ekki fjarri að liugsa sjer, að sá tími komi, að sálarrannsóknirnar hafi svipaða sögu að segja. En hvaðan gat mjer þá komið áiteði til þess að hafa þau ummæli, sem jeg áðan gat um, að fyrirbrigðin væru vísinda- lega sönnuð? Jeg er vitanlega enginn vísindamaður, og jeg hef eldci ■átt kost á að fást neitt við sálarramnsóknirnar. En jeg vil benda á, að jeg tel mig geta staðhæft, að það sjeu góð vísindi, að unnt sje að reikna út, hvaða ár og dag og stund sólmyrkvi verði eða hajastjarna sjáist, þó að jeg hafi sjálfur enga þekking á þeim útreikningum, að eins svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.