Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 12
122 MORGUNN net sem miðils og ýmsra votta, hefi eg séð móður mína og frænda minn, ungmennið Oscar Hornung, jafn-greinilega sem eg hefi nokkuru sinni séð þau í lífinu — svo greinilega, að eg gat nærri því talið hrukkurnar á öðru þeirra og freknurn- -ar á hinu. í myrkrinu birtist andlit móður minnar skínandi bjart, fult af friði, ánægjulegt, og hallaðist ofurlítið til annarar hlið- ar, með lokuð augu. Konan mín, sem sat hægra megin við mig, og daman, sem sat vinstra megin, sáu þetta báðar jafn-ljóst og eg sá það. Daman hafði ekki þekt móður mína lifandi, en nú sagði hún: „En hvað hún er dásamlega lík syni sínum,“ og það sýnir, hvað andlitsdrættimir voru greinilegir. í viðurvist Mr. Evans Powell kom framliðinn sonur minn til mín. Sex menn heyrðu samtal hans við mig, og skrifuðu á eftir undir skýrslu um það. Það var hans rödd og hann tal- aði um það, sem miðlinum var ókunnugt um. Miðillinn var í böndum og dró þungt andann í stól sínum. Ef ekki á að taka trúanlegan vitnisburð sex vel metinna og heiðarlegra manna, hvernig á þá að sanna nokkurt mannlegt atriði? Bróðir minn, Doyle hershöfðingi, kom framliðinn hjá sama miðlinum, en í annað skifti. Hann talaði um heilsufar ekkjunnar sinnar. Hún var dönsk og hann vildi fá hana til að nota nuddlækni í Kaupmannahöfn. Hann kom með nafnið á manninum. Eg spurðist fyrir um þetta og komst að raun um það, að þessi maður var til. Hvaðan lrom þessi vitneskja? Hver var það, sem lét sér svona umhugað um heilsufar þess- arar konu? Ef það var ekki framliðinn maður hennar, hver var það þá? Allar hárfínar kenningar um undirvitundina verða að •engu andspænis þessari óbrotnu staðhæfing vitsmunaverunnar sjálfrar: „Eg er framliðinn maður. Eg er Innes. Eg er bróð- ir þinn.“ Eg hefi tekið í líkamaðar hendur. Eg hefi átt langar samræður við raddir utan við miðilinn. Eg hefi fundið hina einkennilegu lvkt af útfrymi, sem líkist lvktinni af ozone.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.