Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 36
146 MORGUNN Eg liafði liugsað mér þennan dag sem eins konar sigur- liátíð lífs míns og búiS okkur svo vel og rólega undir hann, sem eg hafði geta’5. Eg haföi líka hugsað mér að hafa að eins smurt brauð og te til morgunverðar, til þess að hafa sem minst umstang, áður en við færum í kirkjuna. Sjálf hafði eg vanist því að neyta einskis á undan altarisgöngu. Laugardagskvöldið fyrir altarisgöngudaginn var eg ein á fótum og var að leggja síðustu hönd á skylduverk mín þann dag, að mér fanst. Loks settist eg niður með hjartað fult af þakklæti til drottins fyrir alla hans miklu hjálp og aðstoð á liðinni tíð. Mér fanst sælt að fá nú að krjúpa frammi fyrir honum daginn eftir og þakka honum alt, og biðja hann að varðveita öll börnin mín eftirleiðis. Eg hafði legið veik áður, þegar hin stúllcan okkar var fermd. Eldri börnin mín voru uppkomin og gift. Þrátt fyrir góðan vilja og gefin æskuloforð hafði eg því miður ekki verið til altaris um mörg ár. Eg settist niður, studdi hönd undir kinn og fór að reyna að muna og lesa kvöldmáltíðarbænirnar mínar. Það voru gömlu Bjarnabænir. En eg var alveg búin að gleyma þeim! Svona efndi eg þá loforðið, sem eg hafði gefið móður minni á mínum eigin fermingardegi, að vanrækja aldrei altarisgöngur og gleyma aldrei kvöldmáltíðarbænum mínum. Eg fann svo mikið til þessarar vanrækslu, að eg fór að gráta. Eftir örfá augnablik stendur enn þessi sama guðdómlega vera frammi fyrir mér, ástúðleg og huggandi. En hverfur samstundis. Þá gerðist það, sem ótrúlegt er. Nú man eg fyrst eftir því, að eg hafði gleymt að kaupa brauð, en ætlaði að smyrja það fyrir morgunmálið. Klukkan var 11 og öll brauðgerðar- hús þá löngu lokuð. Þá seldi Jón heitinn kaupmaður frá Hjalla brauð í búð sinni. Ilann svaf í litlu herbergi við sölubúð sína, og menn flúðu oft að bakdyrunum á húsi lians, ef eitthvað gleymdist, áður en lokað var. Eg hljóp því þang- að. Og eg fékk brauð. En utan um það var prentpappír, og mér mislíkaði það, þó að eg þegði. Eg fór heim, tók í flýti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.