Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 95

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 95
M ORGUNN 205 til sjúkraliúss. Við stígum inn í vagninn og ökum þangaö. Þar hittum við engan lækni; fórum við því kl. 10 um kvöld- iS til dr. Zagórskí, augnlæknis í Rzeszów. Læknirinn gerir- augu okkar tilfinningarlaus með kokaíni og skolar þau því næst með vatni, til þess að ná sandinum úr þeim. Þessi við- gerð tók all-langan tíma, svo að við gátum ekki farið frá lækninum fyr en um miðnætti. Ifann spurði oldrnr, liver liefði. gert okkur þennan óskunda, en vi‘S þögðum — og sögðum eldvi til, hver vtaldið hefði, til þess að menn héldu ekki, að. við værum einhverjir afglapar. [Haraldur Níelsson þýddi, eftir þýzku handriti höfundarins]. Dr. Gustave Geley látinn. pegar verið var a'S ljúka við þetta hefti Morguns barst hingað- sú fregn, að Dr. Geley, forstöðumaður sálarrannsóknastofnunarinn- ar, „Institut Métapsychique Intemational' ‘, í París, væri látinn. Hann var á leið frá Varsjá heim til sín í loftfari, hafði verið að leita fyrir sér þar eystra um miðla handa stofnun sinni, og árang- urinn verið góður. En rétt fyrir utan Varsjá féll loftfarið til jarð- ar, og Dr. Geley og fiugstjórinn, sem voru tveir einir í farinu, fórust báðir. Rétt eftir heimkomuna ætlaði hann yfir til Englands til þess að rannsaka hina sálrænu ljósmyndatöku í stofnun McKenzie- hjónanna, „Psychic ColIege“. En þat> var þá önnur ferð, sem fyrir honum lá! Dr. Geley varð á nokkmm síðustu árum heimsfrægur mað- ur fyrir sálarrannsóknir sínar. Vísindalega hliSin á málinu var hon- um jafn-hjartfólgin og heimspekilega hliðin. Hann var læknir, þang- að til hann fór að leggja fram allan tíma sinn og alt sitt starfsþrek til þessarar nýju vísindagreinar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.