Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 115

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 115
MORGUNN 225 Miðli var ekki haldið, en eg tel vafalaust, að hann hafi verið framan við og heldur til vinstri vi'S ræðustól (andardráttur, rödd hans, ekkert skóhljóð á gólfi). Rétt á eftir heyrðust fleiri högg á vesturhlið niður und- ir gólfi eða neöarlega á vegg nálægt harmoníinu eða jafnvel rétt á bak við mig. Mér virtist hristingur á þilinu, en fullyrði það ekki. Högg þessi voru að heyra úti, svo óskaS var að senda mætti mann til að aðgæta þetta. Rétt í því að hann leit út úr dyrunum og sá meðfram húshliðinni, var högg barið, en hann sá engan. Miðillinn gat alls ekki komist nálægt hliðinni, án þess að vart yrði og var inni á gólfi, að því eg vissi, nálægt ræðustól. Eftir fund urðum við þess varir, að með því að kippa í netið mátti mynda lík högg með efsta hluta netlistans, sem skrúfa hafði bilað úr, svo að hann gat togast lítið frá veggn- um og skollið aftur. Þessi högg voru lík, en að því er mér fanst ofar en hin. Eg get ekkert fullyrt um þetta, en öllum heyrð- ust höggin úti. Eg er þó efablandinn um, að höggin hafi stafað af hreyfingu á listanum. — Við fundarlok innsigli netsins óskemt. Skrifað eftir blýantsuppkasti á fundi og lítið eitt eftir minni. 12. cg 13. júní. Eg hafði látið í fundarbyrjun sömu convoluttu með lýs- andi bandi í ræðustólinn og fyr (undir bollabakka sem lá þar) auk þess sem kefli með lýsandi tvinna var í lúðuropinu. Tvinnakeflið lá í ræðustól, en lúðurinn fluttist þaðan. Convo- luttan óhreyfð. Límið blautt sem fyr. í húsinu er megn raki. Hann hlýtur að vera orsökin. Ouðm. Hannesson. Hér með vottast að ofanrituð skýrsla er nákvæmlega rétt. S. B. Brynjólfsson. Gróa Brynjólfsson. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.