Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 81
M ORGUNN
191
ar verur, mest vængjaðar, í dýrlegum búningum. Og bún er
bugfangin af yndisleik þessara staða.
pá befir og Friðrik farið með bana í „dýraríkið", sem
bún nefnir svo. par befir bún séð ýmis konar dýr, þar á með-
al ljónið. Henni fanst afarmikið til um fegurð þess. Hún
strauk það og kjassaði, og það malaði af ánægju.
Meðal dýranna befir bún kannast við skepnur, sem.
bún þekti, áður en þær dóu. Einnig befir bún lýst skepnum,
sem dauðar voru löngu fyrir bennar minni, þar á meðal
besti, sem einu sinni var í Öxnafelli, og bafði mjög glögg
emkenni. Lýsingin var svo nákvæm, að þeir, sem bestinn
böfðu þekt, töldu engan vafa á því, að bér væri um sömu
skepnuna að tefla.
Bjart er og fallegt í þessum dýrabeimi; ljósið gulleitt,.
en annars ekki gott að lýsa því.
Einu sinni bar svo við, eftir að Margrét var komin í
samband við Friðrik, að móðir bennar veiktist bættulega
og mun bafa verið brædd um, að veikin yrði langvinn, eða
jafnvel banvœn. Hún segir þá eitt sinn við Margrétu, án
þess þó að veruleg alvara fylgdi, eittbvað á þá leið, bvort
Friðrik kæmi ekki til sín.
Margrét segir benni þá, áð Friðrik komi til bennar á
bverjum degi, og gefi benni eittbvað inn.
Konunni batnaði fljótt og vel.
Einbvern veginn mun þessi saga bafa borist út, því að
eftir þetta bar það við, að fólk fór að leita til Margrétar
og biðja bana að fá Friðrik til að lækna sig. Margir þótt-
ust finna glögg og góð umskifti. Til dæmis að taka var
sagt frá barni, sem var mesti aumingi, og vonlítið þótti mn,
að mundi nokkurn tíma koma til beilsu, en batnaði undra
fljótt, eftir að Friðrik tók þáð að sér til lækningar, og tók
góðum þroska eftir það.
Smátt og smátt jókst sá orðrómur, að Friðrik tækist
að lækna fólk; en fjöldi manns, sennilega flestir, munu þó
bafa verið vantrúaðir á þær sögur. Enda skildist mér svo„