Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 62
172 MORGUNN ust aS því, aS eg hefði drukkiS vatn úr vatnsfötunum, er stóðu í göngunum eða frammi í eldhúsi. Oft var eg hýddur fyrir það, að eg bleytti rúmið á nóttum eða kastaði af mér þvagi upp fyrir rúmið eða í nánd við það, þar sem eg hélt að lítið bæri á. Kom þessi sóðaskapur minn til af því, að eg var ekki látinn hafa næturgagn, en átti að fara inn eftir bað- stofunni og nota þar stóran eldunarpott. En eg man það ekki fyrir víst, hvort það var grautar- eða soðningar- pottur, en mér er þó nær að halda, að svo hafi verið. Eg kveinkaði mér við því að fara þessar næturferðir. Sá, er hýddi mig, var húsfreyja. Ilúsbóndi minn var formaður. Svo bar við einu sinni, að hann vantaði háseta. Vildi þá svo til, að maður nokkur, er Brynjólfur hét, og heima átti í Gerði, kom og bað að lofa sér að róa fáeina róðra. Ilúsbóndi minn gerði það og reri Brynjólf- ur þessi hjá honum þrjá róSra. Var það seinasta morguninn, að hann settist á rúmið mitt. Þegar hann hafði setið litla stund, verður hann var við, að eitthvað kvikt er fyrir ofan liann. Fór hann þá að þukla fyrir sér og finnur þar dreng- hnokka innan í segli. Þykir honum holdafar mitt ekki sem bezt. Eg man það, að hann þuklaði um höfuð mér og fann þá torfusnepilinn, sem eg hafði undir höfðinu fyrir kodda. Þetta varð til þess, að liann fór beina leið til hreppstjóra og kærði meðferð liúsbændanna á mér. Leið þá ekki á löngu, unz það tók að kvisast, að eg ætti að fara. Barst sá kvittur mér til eyrna. Var nú farið að búa mér til föt, og sagði þá liúsfreyja mér, að eg ætti að fara frá þeim lijónum. Einn morgun þótti mér undarlega við bregða, þar sem ekki var kom- ið að hýða mig eins og vant var. En nokkuru sí'ðar kemur húsfreyja og er þá með ný föt,, sem liún segir mér að fara í. Get eg elrki lýst því, hve tílhlökkun mín var mikil. Auk þess þóttist eg heldur en ekki maður, er eg var kominn í nýju föt- in, sem mér þótti mikið til koma, enda var eg ekki vanur því, að ganga svo prúðbúinn. Elzti sonur þeirra hjóna reiddi mig, þegar farið var með mig til Magnúsar hreppstjóra á Traðarbakka á Skaga. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.