Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 55
MORGUNN 165 Almenningur, og jafnvel menntaðir menn, gjöra sjer í ]>essu efni einkennilegar hugmyndir. An efa viríSast sjónhverf- ingamenn geta gjört undur. En máttur þeirra á sjer þó mjög ákveðin takmörk. Til að geta gjört góða sjónkverfingu, eru þrjú skilyrði nauðsynleg, og þar af tvö hin fyrstu óhjá- kvæmileg. 1° 'að sjónhverfingamaðurinn eigi frjálst að hreifa sig, 2° að hann hafi efni og útbúnað, sem þarf til að blekkja, 3° að hafa einhverja í vitorSi. En hvað fer nú fram á tilraunafundum vorum ? Miðillinn er færður úr öllu og klæddur í föt frá oss, eptir að hann fyrst hefur verið skoðaður. Meðan fundurinn stendur yfir, er haldið í báðar hendur hans, úlnliðir lians eru með innsigluðu bandi festir við úlnliði hvors gæzlumanns. Eótleggir hans og fætur eru óhreifanlegir. Hann hefir ekki umráð yfir neinu áhaldi, neinu meðali til svika. Hann hefur ekki getað beitt brögðum með herbergið, sem hann aldrei kemur inn í nema á fundum. Anriars höfum vjer af ásettu ráði iðulega slcipt um stað og beztu fyrirbrigðin hafa gjörzt í eiginherbergjmn fjögra af oss, sem saman höfum unn- ið. Um vitorð annara gat ekki verið iað ræða, því að dyr og gluggar voru innsiglaðir. Er átt við, aS einn eða fleiri af tilraunamönnunum sje í vitorði? Þó að sleppt sje siðferðislegu hliðinni á því, þá væri það í sjálfu sjer ómögulegt, þar sem allir viðstaddir hjeldu hver í höndina á öðrum, liöfðu vörð hver á öðrum og voru tengdir saman á úlnliðunum með stuttum læstum smákeðjum. En þá kann enn að verða sagt: hvers vegna bjóðið þjer ekki sjónhverfingamönnunum ? Þetta er einmitt það, sem hefur verið gjört, mörgum sinn- um. Eptir að Robert Houdin, konungur sjónhverfingamann- anna, hafði verið á mörgum fundum, fór liann þaðan undrandi ug staðfesti sanngildi fyrirbrigðanna. „Sjónliverfingaíþrótt mín“, ritar hann, er ekki því vaxin að framleiða þau.“ Tveir nafnkunnir enskir sjónhverfingamenn, M. Dingwall og Priee, hafa verið viðstaddir á tilraunafundum Schrenek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.