Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 47
157
MORGUNN
unnar. Yér skulum heldur vinna aö því hver á sína vísu, að
dagar hennar nálgist sem fyrst.
Mér finst eg sjái nýjan morgunroða yfir gröf Krists. Sér-
þú hann ekki líka? Langar ekki sál þína upp í ljósið? Erum-
vér ekki líka staddir við gröf Krists í afturelding? Margir
menn segjast á vorum dögum liafa séð unga menn í hvítum
klæðum birtast, er ámint hafi oss iim þetta sama: ,,Hví leitið -
þér hins lifanda irieöal hinna dauðu? Iiann er ekki hér, en
hann er upprisinn."
Eg er einn í hóp þeirra manna, og fyrir því stend eg hér.
Annars mundi eg vera hljóður.
„En í afturelding fyrsta dag viltunnar komu þær til graf-
arinnar með ilmjurtirnar, er þær höfðu útbúið.“
Kærir vinir mínir! Yér höfum gert hið sama í dag. Vér ■
höfum komið með hrygö vora, með efa vorn og áhyggjur, og-
með vonir vorar. Vér beygjum sál vora upp á morgunroðann
yfir gröf Krists og biðjum með lotningarfullum og bljúgum
hug: „Upprisni drottinn vor, tak það, sem vér höfum komið;
meS, og breyt því í ilmjurtir fyrir heilagri ásjónu þinni.“
Dr. Geley gerir grein fvrir sálar-
rannsóknunum.
Erindl I S. R. F. f.
Eftir Kristlnn Daníelsson.
Heiðruðu fjelagsmenn og konur!
Það hefur verið auglýst, að jeg segi hjer eitthvað, og
verður þá svo að vera.
En jeg vil taka fram, að jeg tel það vera látið, sem jeg
hef upp á að bjóða, sjerstaklega lítiö að vöxtum.
En þá er altjent su bót í má'li,. að jeg þreyti ekki lengi