Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 124

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 124
234 MORGUNN kafinu, án þess að með nokkurum hætti sé gert viðvart um það, aö einn bróSirinn hefir verið ótalinn — og það einmitt sá, sem mest er frá sagt. Ekki þarf orðum að því að eyða, að enginn Aireiðanleikurinn. sþynsamur magllr ætlast til þess, að höf- undur annars eins safns og þessa beri ábyrgð á áreiðanleik allra sagnanna, þó að hann telji þær yfirleitt sannar. Marg- ar þeirra eru vafalaust alveg sannar, enda hefir höf. þekt sjálfur suma hina dulrænu menn, verið vinur þeirra og skrif- að sögurnar eftir þeim. En að liinu má jafnframt ganga vísu, að ýmsar þeirra hafa aflagast. Svo er um sögu héðan úr Rvík: „Hvar hefir þú dýft þér.“ Sagan er að því leyti rétt, að Ilallgrími biskupi Sveinssyni sýndist maður rennvotur, sem í raun og veru var þur, en druknaði daginn eftir. Að öðru leyti er sagan fjarri öllu lagi, og það svo mjög, að biskup er látinn' sjá bleytuna á alt öðrum manni en hann sá hana á í raun og veru. Morgunn vonar að geta flutt söguna rétta í næsta hefti. Eins er sjálfsagt um ýmsar aðrar af þeim sög- um, er höf. hefir ekki getað náð í órækar heimildir að. En þetta er líka nefnt þjóSsögur. Afdráttarlaust skal þess getið að lokum, að þó Afreksverk ag ogs pafj vjg ]estur þessara tveggja binda, hofundanns. . virzt svo, sem sumt liefði matt betur fara, þá eru gallarnir smáræði eitt í samanburði við það afreksverk, er Sigfús Sigfússon hcfir unniiS. Menn athugi það, að þcssir flokkar, sem út eru komnir, eru ekki nema 2 af 16. Vér ef- umst ekki um það, að ef höf. kernur auga á það, að einhverj- ar lagfæringar á því mikla, sem eftir er óprentað, mundu gera safn hans vandaðra og virðulegra, þá leggi liann stund á að fá þeim lagfæringum framgengt. Safn hans er svo mik- ið verk og merkilegt, að nafn Sigfúss Sigfússonar skipar ávalt sæmdarsæti í íslenzkum bókmentum. Pað er áreiðanlega rétt, sem útgefenclurnir segja á kápunni, að þetta þjóðlcga safn eigi ekki sinn iíka, þótt víða sje leitað um heiminn. Menn ættu að stuðla að því, að það gæti alt komist út sem fyrst..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.