Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 25
MORGUNN 135 Björnsson, þá prestur að Eyrarbakka og Stokkseyri, var þar á gangi og talaði við ýmsa kunningja sína. Hann virtist venju fremur glaðlegur, en hafði um nokkuð langan tíma verið mjög heilsubilaður. Svo rölti hann sem leið liggur út sandinn og út undir Ölfusá. En hann kom ekki aftur. Bráðlega var farið að skygnast eftir honum. En liann fanst ekki. Spor hans sáust á eyri út við ána og annaö ekki. Hans var því leitað um nóttina og loks fanst hann skamt fyrir neðan flæSarmáliö, þegar fjaraði út. Þá var hann auðvitaS örendur. Pátt segir af einum. Senni- lega hefir hann annaðhvort orðið bráðkvaddur eða fengið aðsvif. Þessa sömu nótt vakna eg við það, að barið er í gluggann hjá mér, eins og í draumnum um veturinn. Þar stendur þessi sami maður, Gr'uðmundur í Sandgerði, og segir mér, að Nielsen verzlunarstjóri hafi sent sig, til þess að vekja bæði mig og aðra í næstu húsum, svo að mönnum yrði ekki bylt við. Það eigi að hringja kirkjuklukkunum. Nú sé síra Jón fundinn ör- endur. Það eigi að bera liann í kirkjuna og liringja klukkun- um, á meðan líkið verði borið inn. Með þessum hætti rættist þá þessi draumur. Elctavírskrossinn. Fyrsta hjúskaparár mitt með seinni manninum dreymir mig, að eg sé búin að setja á mig nýja svuntu. Eg þykist líta í spegil, og sé þá, að framan á svuntunni er stór og logagyltur ektavírskross. Mér þykir þetta mjög kynlegt, en hugsa sem svo : Ekki skal eg láta mér þykja sí'ður vænt um svuntuna fyrir krossinn, því að sá, áem lagði hann á, ætlast víst til þess að eg beri hann. Draumurinn var ekki lengri. Nokkru síðar varð eg þess vör, að eg var kona ekki ein- sömul, og á ákveðnum tíma ól eg stórt og fagurt stúlkubarn. Sú stúlka hét Ásta. Hún liföi hér eitt ár og fjórtán daga. Burtför hennar varð okkur foreldrunum sár harmur. Eg hygg, að krossinn á svuntunni minni hafi bent til þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.