Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 56
166 M 0 R6UUN Notzings og fullyrtu, að ekki kæmi til mála, að veriö hefðu nein brögð í tafli.. Þriðja mótbáran, sem opt er varpað fram, er sú, að ekki sje unnt að láta fyrirbrigðin koma fram eptir geðþótta. Þessari mótbáru beita einkum eðlisfræðingar og efnafræð- ingar. Ilún hefur ekkert gildi fyrir líffræðinga, sem ér það fullkunnugt, að ekkert af hinum margbreyttu líffyrirbrigS- um gjörist eptir geðþótta. Það tekst, að framleiða þau með líkindum, en meira ekki. Útstreymisfyrirbrigðin gjörast m'eð eptirtektarverðum stöðugleika, sje að eins ráð á góðum miðlí með hentugum skilyrðum. Það er ekki skynsamlegt að krefjast meira og heimta, að fyrirbrigðin komi ávallt fram í sömu mynd, eins og efnafræðileg efnabreyting. Og enn að lyktum síðasta mótbáran, að opt sje eitthvað barnalegt við fyrirbrigðin (tilfærsla eða flutningur á hlutum,, snertingar o. s. frv.). Jeg mundi svara því, að þýðing sálarrannsóknar stað- reyndanna er ekki fólgin í því, hvernig þær gjörast, heldur að: þær gjörast. Það, sem þarf að snúa athygli að við útstreymisfyrir- brigðin, er eingöngu hið ógurlega líffræðilega og heimspeki- lega úrlausnarefni, sem þau leggja fyrir. Jeg vil ljiika máli mínu með því, að segja við lesend- urna: Fyrirbrigði sálarrannsóknanna eru sönn, ómótmælan- lega sönn. Þjer skulið athuga, hverjir það eru, sem neita, a.ð; þau gjörist. Enginn þeirra, ekld einn einasti, hefur kynt sjer þau nákvæmlega. Allir styðja þeir neitun sína við fyrir fram gefna hugsun: „Það er ómögulegt, þess vegna er það ekki,“ eða við heimspckilega hugmynd sína um hlutina, eða blátt á- fram við nýungafælni. Athugið svo aptur á móti, hvaða vísindamenn það eru,. sem staðfesta gildi þeirra. Allir hafa þeir lengi gjört tilraun- ir, mjög lengi. Þeir eru nú orðnir svo margir, að ekki leyf- ist lengur að láta sjer standa á sama. Að einum vísindamanni geti skjátlazt eða að hann hafi látið blekkja sig, það er mögu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.