Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 26
136 MORGUNN Draumur Ástu litlu. Rúmum tveim mánuðum eftir andlát þess barns, sem eg liefi minst á, eignaðist eg aðra stúlku, sem líka hét Ásta. Hún var mjög kærkomin gjöf og yndislegt barn. Hún dó 6 ára gömul. Eg hefi aldrei þekt nokkurt barn jafnþroskað andlega og trúhneigt á liennar aldri. Hún virtist sjá kærleika guðs og dásemdir í öllum hlutum. Hún dó mjög snögglega. Hún var alheilbrigð að kvöldi, en vaknaði að morgni eftir væran svefn, kvartaði um að hún væri þreytt, fölnaði og misti allan mátt, og var liðið lík eftir tæpar fjórar klukkustundir. Þrem dögum fyrir andlát hennar var eg, sem oftar, frammi við morgunverlc. Þegar eg kom inn kl. 9 að morgni, var hún ekki vöknuð. Eg stóð hugfangin og horfði á hana — hefi aldrei séð eins fagurt sofandi barn. Þá læddist eg frá henni. Litlu síðar kom eg inn aftur. Þá var hún vöknuð og segir svo himinglöö: „Mamma! Mig dreymdi, að eg sá inn í himininn — og mamma — eg sá frelsarann. Hann hélt á gyltri rós og drifhvít- um vængjum, sem hann ætlaði að gefa mér. En eg var svo þreytt, að eg komst ekkert. Þá benti hann mér og eg fékk vængina. Og eg flaug til hans inn í liimininn.i! Eins og áður er sagt, fór hún þrem dögum síðar til æðri heima. 65. Haustið 1897 dreymdi mig, að eg væri á göngu með mann- inum mínum. Mér þótti við leiðast og ganga um grasivaxnar, gamlar grafir. Alt í einu veitti eg því eftirtekt, að farið var að skyggja, og að óðum hallaði svo undan fæti, að eg óttaðist, að eg félli áfram við hvert spor, er eg steig. Eg þykist því taka traustara taki en áður um handlegginn á manninum mínum. Að lítilli stundu liðinni verður mér litið til landnorðurs. Eg sá enga stjörnu og engin norðurljós, að eins dimmbláan næturhimininn. Á þessu dimmbláa himintjaldi sá eg tvo stóra tölustafi. Þeir voru með gullnum kveldroðalit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.