Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 13
MORGUNN 123 Eg liefi hlustað á spádóma, sem ræzt hafa skyndilega. Eg hefi séð andlit „dauðra“ manna á ljósmyndaplötu, sem engin liönd hafði komið við önnur en mín. Eg hefi fengið með skrift konunnar minnar bækur fullar af þekkingu, sem hún liafði alls eklci. Eg hefi séð þunga hluti svífa í loftinu, ósnortna af manns- höndum, og lilýða fyrirskipunum frá ósýnilegum starfs- mönnum. Eg hefi séð framliðna menn ganga um lierbergi í sæmi- lega góöu ljósi og taka þátt í samræöum þeirra, sem viðstadd- ir voru. Eg hefi séS konu, sem enga æfingu liafði fengið, búa til í einum svip, meðan hún var á valdi framliðins listamanns, málverk, sem nú liangir í samln’æmissal mínum, og fáir lif- andi málarar mundu liafa getað gert umbætur á því. Eg hefi lesið bækur, sem hefðu getað verið eftir mikla djúphyggjumenn og lærdómsmenn, en höfðu verið ritaðar af ómentuðum mönnum, er störfuðu sem miölar fyrir ósýnilegar vitsmunaverur, er stóðu þeim svo mikið ofar. Eg hefi þekt orðfæri framliðins rithöfunds, sem enginn hefði getað líkt eftir, og var með rithönd sjálfs hans. Eg liefi hevrt söng, sem var fremri jarðneskum mætti, •og blístur, sem ekki varð hlé á til þess að draga að sér andann. Eg hefi séð hluti flutta úr fjarlægð inn í herbergi með lokuðum liurðum og gluggum. Ef nokkur maður gæti séð, heyrt og fnndiö þetta alt sam- an, án þess að sannfærast um ósýnileg, skynsemi gædd öfl, þá hefði hann fiúla ástæðu til þess að efast um, að hann væri sjálfur með óskertum vitsmunum. Hvers vegna ætti liann að hirða um þvaður ábyrgðarlausra blaðamanna, eða það, að vísindamenn, sem enga revnslu liafa á málinu, hristi höfuð- in, þegar hann liefir sjálfur fengið svo miklar sannanir? Þeir eru börn í þessu efni, og ættu að setjast að fótum hans. En þetta mál er ekki svo vaxið, aö menn geti rökrætt það, eins og það sé laust við önnur mál og komi mönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.