Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 38
148 MORGUNN streymdu menn saman á helgum stööum, til þess að minnast þess, sem gerðist með svo hljóðum hætti austur á Gyðingalandi' fyrir mörgum öldum. Af öllu því, sem farið hefir fram í kristn- inni, vekur ekkert meiri aSdáun mína en páskalialdiÖ — og- af því munu í raun og vteru allar aðrar hátíðir kristinna manna sprottnar. Hugsið um allar þær mannsálir hryggar eða glaðar,. hraustar eða þjáðar, með fagnaðarbros um varirnar eða með: társtirnd augun út af hugsun um eigin missi, streymandi sam- an að kirkju sinni páskadagana í allar þessar aldir. Breiðíði úr efninu; horfið yfir mörg lönd í margar aldir. Á þann fjölda fær enginn tölu komið. Og alt er þetta sprottið af þessum: litla atburði þarna austur á Gyðingalandi, sem gerðist svo> undur hljóðlega, í afturelding þennan fyrsta dag vikunnar. Og hvað er það, sem hefir æfinlega gerst í öllu páskahaldi kristinna mannaf Menn fara í kirkjur sínar, þeir safnast þar saman til guðsþjónustuhalds, og þeir vita, að þann dag verður talað um upprisu Krists og eilíft líf vor allra. Þeir vita, að þar verður lesin upp frásagan um það, hvernig kon- urnar komu að gröf meistarans og hvað þær sáu þar. Erind- ið hefir alt af verið þetta sama á páskadaginn, lijá öllum' kynslóðum kristninnar: þær hafa ávalt farið út að gröf Krists. Þær hafa gert það með þeim eina hætti, sem þeim var unt; þær hafa gert það í huganum; þótt þær hafi að líkamanum' til staðið í kirkjum sínum, þá hafa hugirnir safnast kringum gröf Krists austur á Gyðingalandi. Eða öllu heldur: hver söfnuður hefir svo áð segja flutt gröf Krists til sín hvern: páskadag. Um leið og þeir gengu til kirkjunnar, voru þeir á leið út að gröf Krists. Og hefir ekki ríkasta hvötin verið: hin sama hjá þeim flestum sem hjá konunum hinn fyrsta páskamorgun? Hefir ekki elslian til Krists og lotningin fyrir honum verið megintilfinningin 1 Þess vegna sóttu þeir kirkj- urnar. Öll píslarsagan er átakanleg, og margt atvikið í henni hefir komið svo við lijartað í oss einhvern tíma á æfinni, að það hefir orðið oss ógleymanlegt. En fátt ber þar meii’a vott um látlausa göfugmensku og innilega elsku en atferli kvenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.