Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 89
MORGUNN 199* sumarið. Systurnar buðu mér kaffi, og gengu út og inn um beina, frii II. sat og lék aS pendúli, eins og liún vœri að finna upp perpetuum mobile, og við fórum þegar að deila um lífið eftir dauðann, en eg gleymdi alveg samtali olckar, og hvernig það endaði. Við fórum skógarförina, og liöfðum mestu ánægju a£' henni. Um haustið mætti eg frú H. á götu, og eg man enn, hvernig hún var búin. Ilún hafði svartan stráhatt á höfði og svarta slæðu; hún var á svartri hnésíðri pluss-yfirliöfn og með svarta hanska á liöndunum, og gekk létt og rösklega á göt- unni. Uppeldisdóttir hennar var með henni. Þetta var í síð- asta sinni, er eg sá frú II. í lifandi lífi. Um veturinn lirakabí heilsu hennar; í janúar 1875 var liún flutt á sjúltrahús til uppskurðar, og í febrúar 1875 dó hún á sjúkraliúsinu. Við íslendingar fylgdu henni fjölmennir til grafar, og af því að hún var náskyld einum okkar stúdentanna, þá bárum við liana til grafar úr Kapellunni, og eg var einn af þeim, sem liélt undir kistuhornið liennar. Maður frú II. tók þunga sorg eftir lát liennár. Ýmsum vin- um hans þótti hin mesta nauðsyn bera til þess, að honum létti sorgin. Einn þeirra bauð lionum út á land til sín í páskafríinu, og eg var fenginn til að fara með honum. Ilann svaf þar ekkí um nætur, nema 2 eða 3 tíma, og þegar við komum aftur til ITafnar vissi eg ekki, Iivort honum liefði létt nokkuð, en þóttí það þó líklegra. Ilann fór að búa skip til íslands; eg settist fyrir alvöru viS námið og mér gleymdist brátt frú H. aT- gjörlega. Um miðjan júní 1875 lá eg sofandi á Garöi á sófa í lier- berginu mínu. Eg vakn'aði við að barið var á dyr á lierberginu fyrir framan lierbergið mitt. Þar bjó danskur stúdent. Eg lmgs- aði með mér að þetta snerti mig ekkert, þetta væri einhver, sem ætlaði að finna sambýlismann minn. Ilann var kominn yfir á Jótland, þó að eg vissi það ekki í svipinn. Eg heyrSi að gengið var yfir gólfið á ytra herberginu, létt en ákveðið, og barið á dyrnar hjá mér, létt en ákveSið. Eg heyrði að það var kvenmaður, sem baröi á dyr, og varð forviða, og hálf-hræddur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.