Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 81

Morgunn - 01.12.1924, Síða 81
M ORGUNN 191 ar verur, mest vængjaðar, í dýrlegum búningum. Og bún er bugfangin af yndisleik þessara staða. pá befir og Friðrik farið með bana í „dýraríkið", sem bún nefnir svo. par befir bún séð ýmis konar dýr, þar á með- al ljónið. Henni fanst afarmikið til um fegurð þess. Hún strauk það og kjassaði, og það malaði af ánægju. Meðal dýranna befir bún kannast við skepnur, sem. bún þekti, áður en þær dóu. Einnig befir bún lýst skepnum, sem dauðar voru löngu fyrir bennar minni, þar á meðal besti, sem einu sinni var í Öxnafelli, og bafði mjög glögg emkenni. Lýsingin var svo nákvæm, að þeir, sem bestinn böfðu þekt, töldu engan vafa á því, að bér væri um sömu skepnuna að tefla. Bjart er og fallegt í þessum dýrabeimi; ljósið gulleitt,. en annars ekki gott að lýsa því. Einu sinni bar svo við, eftir að Margrét var komin í samband við Friðrik, að móðir bennar veiktist bættulega og mun bafa verið brædd um, að veikin yrði langvinn, eða jafnvel banvœn. Hún segir þá eitt sinn við Margrétu, án þess þó að veruleg alvara fylgdi, eittbvað á þá leið, bvort Friðrik kæmi ekki til sín. Margrét segir benni þá, áð Friðrik komi til bennar á bverjum degi, og gefi benni eittbvað inn. Konunni batnaði fljótt og vel. Einbvern veginn mun þessi saga bafa borist út, því að eftir þetta bar það við, að fólk fór að leita til Margrétar og biðja bana að fá Friðrik til að lækna sig. Margir þótt- ust finna glögg og góð umskifti. Til dæmis að taka var sagt frá barni, sem var mesti aumingi, og vonlítið þótti mn, að mundi nokkurn tíma koma til beilsu, en batnaði undra fljótt, eftir að Friðrik tók þáð að sér til lækningar, og tók góðum þroska eftir það. Smátt og smátt jókst sá orðrómur, að Friðrik tækist að lækna fólk; en fjöldi manns, sennilega flestir, munu þó bafa verið vantrúaðir á þær sögur. Enda skildist mér svo„
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.