Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 19

Morgunn - 01.12.1924, Side 19
MORGUNN 129 og trúárlegs eðlis, sem menn geta fært sér í nyt sér til leið- sagnar. Um hrakspárnar kannast eg við það, að vér verðum að vera varkárir. Jafnvel liringurinn utan um Krist varð fyrir liörmulegri blekkingu og lýsti yfir því afdráttarlaust, að ver- öldin mundi farast, áður en sú kynslóð liði undir lok. Ýmsir trúarflokkar liafa líka verið með fánýta spádóma um heims- endann. Mér er þetta fyllilega ljóst, og líka hve örðugt það er að mæla tímann, þegar litið er á liann frá hinni hlið tilverunn- ar. En þó að eg kannist við þetta, verð eg að segja það, að vísbendingin um þetta atriði hefir verið svo nákvæm, og að hún hefir komið til mín frá svo mörgum, sem í alls engu sam- bandi hafa staðið hver við annan, að eg hefi neyðst til að fara að líta á liana alvöruaugum og að halda, að einhver mik- ilvæg vatnaskil mannlegrar reynslu kunni að vera í vændum innan fárra ára — mestu straumlivörfin er oss sagt, sem þetta langþjáða mannkyn liefir enn átt að sæta. Menn, sem ekki hafa kynt sér málið, kunna að spyrja: „En hvað hefir þú upp úr þessu öllu saman? Að liverju leyti er þú betur kominn?“ Yér getum að eins svarað því, að alt lífið hefir breyzt fyrir augum vorum, síðan þessi ákveðna þekking kom. Dauðinn lokar oss ekki lengur inni. Yér erum komnir út úr dalnum og upp á brúnina, með miklu, björtu gagnsýni fram undan oss. Hvers vegna ættum vér að óttast dauðann, sem vér vit- um með vissu að er lilið að gleði, er ekki verður með orð- um lýstf Hvers vegna ættum vér að óttast dauða ástvina vorra, ef vér getum síðar verið í svo náinni samvist við þá? Er eg ekki miklu nær syni mínum nú, en ef hann væri á lífi og stæði ! þeirri læknis-herþjónustu, sem mundi hafa farið með hann á enda veraldarinnar ? Aldrei líðm- nokkur mánuður, oft ekki nokkur vika, svo að eg sé ekki í sambandi við hann. Er það ekki bersýnilegt, að aðrar eins staðreyndir 9 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.