Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 10

Morgunn - 01.06.1942, Page 10
4 M O R G UN N Þegar konan var látin var gerður á henni líkskurður, sem leiddi í ljós, að augntaugarnar höfðu verið gersam- lega ónýtar frá fæðing. Þetta dæmi tekur af öll tvímæli um, að konan hafði í rvefninum sjón, sem algerlega var óháð hinum jarð- nesku augum. í þessu sambandi kemur mér í hug annað dæmi, en það er af vini mínum, Ögmundi Sigurðssyni, fyrrum skólastjóra Flensborgarskóla. Hann var jafnan alsjá- andi í draumum sínum eftir að hann var orðinn blind- ur. Einhverju sinni, er ég kom til hans að morgni dags, sagði hann mér, að um nóttina hefði hann, í draumi, verið staddur uppi í Herðubreiðarlindum og notið þar allrar náttúrufegurðar, eins og alsjáandi maður. Hér er raunar að nokkru leyti ólíku saman að jafna, því að Ögmundur Sigurðsson hafði áður komið í Herðubreiðarlindir og unni þeim síðan, sem einum fegursta bletti fósturjarðar sinnar, en konan hafði verið blind frá fæðingu og aldrei séð með jarðneskum augum sínum þá hluti, sem hún kynntist í draumum sínum. Þó fannst mér röksemda- færsla Ögmundar athyglksverð, er hann sagði við mig: Þessi draumur sannar mér, að ég eigi augu, sem sjá þótt líkamsaugun séu orðin ónýt, og að sú sjón mín muni lifa, þótt líkaminn deyi. Frægur augnlæknir, Lindsay Johnson að nafni, sem auk þess er spiritisti og höfundur stórmerkilegrar bók- ar um sálarrannsóknir, segir frá skyldu dæmi því, er ég áðan tók af blindfæddu konunni. Hann gerði augnskurð á 19 ára gamalli stúlku, sem aldrei hafði litið dagsins ljós, en þegar hann tók bindið frá augum hennar, kom það í Ijós, að hún þekkti útlit og klæðnað allra þeirra, sem voru. í herberginu, og hafði jafnvel nákvæma þekk- ing til að greina liti, þótt hún kynni vitanlega ekki að nefna þá. Eins og blindfædda konan sá í draumum sínum, svo oru þess einnig dæmi, að heyrnarlaust fólk heyrir í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.