Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 16

Morgunn - 01.06.1942, Page 16
10 MORGUNN Af rannsóknum á sálförum hafa menn dregið þá álykt- un, að þær sanni, að sálin getur lifað utan jarðneska lík- amans, og því sé engin ástæða til að ætla, að hún farist raeð honum. Þessar staðreyndir eru harla merkilegur þáttur sálar- rannsóknanna, því verði það sannað, að sálin geti lifað og starfað utan líkamans, þótt ekki sé nema stutta stund, þá er jafnframt sannað það, að sú kenning efnishyggju- vísindanna er staðleysa, að sálarstarfsemin sé ekki ann- að en ávöxtur líkamsstarfseminnar. Sálfarirnar hafa sannað sjálfstæði sálarinnar, utan jarðneska líkamans. í því er þeirra geisilega mikla þýð- ing fólgin. SANNANIR AF DULSKYGGNI OG DULHEYRN. Þá Langar mig næst að minnast á sannanirnar af dul- skyggni og dulheyrn. En þegar inn á það svið er komið, sýnist hlutdeild framliðinna manna verða augljósari en var í draumum og sálförum, enda þótt draumarnir snú- ist að verulegu leyti um þá og að sá, sem fer sálförum, sé engan veginn bundinn við ferðalög um jarðneska heiminn, heldur fari oft jöfnum höndum um heimkynni andanna, umgangist þá, á þessum ferðum sínum og eigi við þá sálufélag. Dulheyrn og dulskyggni er í rauninni tvær hliðar á sömu gáfunni, og enda þótt þeirra verði ekki ævinlega vart beggja hjá sama manni, er þó oft svo. í skýrslusafni Brezka Sálarrannsóknafélagsins er sú frásögn geymd, sem hér fer á eftir. Hún er engan veginn sérstæð, því að þúsundir engu síður merkilegra frá- sagna hafa verið vottfestar. En ég kýs hana vegna þess, að hún sýnir hvort tveggja í senn, dulskyggni og dul- heyrn hjá sama manni. Sá, sem söguna segir, var hátt settur maður í brezka hernum, og hann tjáir sig engan veginn trúa á ,,drauga“ né dularfulla hluti, þótt örðugt sé að sjá, hvernig hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.