Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 33

Morgunn - 01.06.1942, Side 33
MORGUNN 27 og fegri en þá vér síðast hana sáum, af sálarinnar þroska fegurð gædd. Um sannanirnjar af líkamningafyrirbrigðum verður •ekki farið fleiri orðum að sinni, þótt sum veigamestu sönnunargögnin séu ónefnd enn, eins og t. d. það, að tekizt hefir að ná í vaxmót af líkömuðum höndum fram- liðinna og bera þau saman við fingui*mót þeirra, sem til voru frá jarðlífi þeirra. Þótt mikið hafi um það verið aeilt, er það yfir allan efa hafið, að stórmerkileg slík fingurmót fengust hjá miðlinum fræga, ,,Margery“, sem minnzt er annars staðar í þessu hefti. En sem dæmi þess, hve stórkostlegt er sannanamagn líkamningafyrirbrigð- anna leyfi ég mér að tilfæra játning hins heimsfræga líf- eðlisfræðings próf. Richet við Sorbonneháskóla í París, sem rannsftkaði þessi fyrirbrigði með ýmsum miðlum í samfellt þrjátíu ár, og honum varð það beinlínis þjáning, að þurfa að viðurkenna raunveruleik þeirra, því að það gekk vitanlega í berhögg við þann grundvöll, sem öll efnishyggjuvísindin höfðu byggt tilveru sína á. En hann var sannur vísindamaður og því beygði hann sig að lok- um fyrir staðreyndunum. Játning hans, sem vakti feikn- arlega mikla athygli í vísindaheiminum, þegar hann birti hana, og varð mörgum til sárra vonbrigða, sem vænta sér alls annars af 30 ára rannsóknarstarfi hans, hljóðar á þessa leið: „Spiritistarnir hafa álasað mér fyrir að nota orðið ,,absurd“: fjarstæða, og þeim hefir ekki skilizt, að það varð mér veruleg kvöl að þurfa að játa raunveruleik þessara fyrirbrigða. En að biðja lífeðlisfræðing, eðlis- fræðing eða efnafræðing að játa, að líkamsmynd, sem hefir blóðrás, hita og vöðva, sem andar frá sér kolsýru, hefjr líkamsþunga, talar og hugsar, — geti streymt út af mannlegum líkama, það er að biðja hann um áreynslu, s,™ er honum sannarlega þjáningarík. Jú, það er ,,ab- surd“, það er fjarstæða, en engu að síður: „ÞaS er satt!“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.