Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 36

Morgunn - 01.06.1942, Page 36
30 M O R G U N N veit, að þú komst til að tala við tvo syni þína, sem féllu í skotgröfunum í Mesópotamiu“. Þetta var alveg rétt, og nú bætti hann við: ,,Ég kom með þá hingað og þeir munu tala við þig, þegar ég er hættur“. Skömmu síðar hljómaði rödd yngra sonar míns, með öilum sínum gömlu einkennum. „Halló, pabbi. Er þetta þú? Mikið er ég glaður yfir að hitta þig aftur. Þetta er Benny“. ,,Benný“ var gælunafn hans og nú -sagði hann mér frá því, hvernig andlát hans bar að. „Benny, — sagði ég — hvernig vildi það til að þú skyldir falla í skotgröfunum?“ En ég hafði fengið einka- skeyti frá Maude yfirhershöfðingja, þar sem hann lýsti fyrir mér hinni miklu hugprýði sonar míns, hvernig hann hefði hlotið níu sár og andazt síðan í skotgröf- unum. „Pabbi, — var svarað — ég dó eklci í skotgröfunum. Ég dó í sjúkrahúsi af hitasótt, fjórum dögum eftir að ég særðist. Það var hitasóttin, sem gerði út af við mig. Ég dó alls ekki í skotgröfunum!“ Þetta var alveg öfugt við það, sem mér hafði verið filkynnt og miðillinn vissi ekki einu sinni svo mikið um mig sem það, að ég hefði átt syni. En tveim mánuðum síðar fékk ég bréf frá sveitarforingja sonar míns þess efnis, að sonur minn hefði dáið úr hitasótt“. Frásögn L. Johnson er miklu lengri, því að þessu loknu hófst fjörugt samtal milli feðganna og sonurinn sagði honum margt um líf sitt í hinum nýju heimkynnum, en veigamesta sönnunargagnið er þetta síðasta, að hann kemur þarna með sannar upplýsingar um andlát sitt, sem engum lifandi manni í Bretlandi var kunnugt um og gengu í þveröfuga átt við þá fregn, sem faðirinn hafði áður fengið um fall sonar síns austur í löndum, í einka- skeyti frá sjálfum hershöfðingjanum.Andstæðingar spir- itismans hampa fjarhrifatilgátunni óspart og þeir gera það vissulega oft í ótíma. Ef um fjarhrif eða hugsana-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.