Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 39

Morgunn - 01.06.1942, Page 39
M O R G U N N 33 Bréfin frá bróðurnum. Eftir frú Annie Brittain. Eina gagnmerkustu sönnunina fyrir ótvíræðum anda- Verknaði fékk ég 9. ágúst árið 1922, þegar bróðir minn, sem féll í orustu í Frakklandi 1916, skrifaði mér bréf á glerið á innrammaðri mynd hans, sem allt af stendur á borði í dagstofu minni. Vegna þess að þetta atvik er að eins eitt í röð undar- legra fyrirbrigða, sem höfðu verið að gerast í húsi mínu, œtla ég að segja nákvæmlega frá öllum smáatriðum. Þessi fyrirbrigði fóru að gerast um það bil á ártíðardegi bróður míns, sem er í lok júlímánaðar. Gestur einn frá Midlands var þá í dvöl hjá okkur og svaf í herbergi með Nelly, systur minni, sem er ákaflega næm fyrir sálrænum áhrifum og hefir auk þess með- fæddan ótta fyrir innbrotsþjófum, svo að hún læsir ævin- lega dyrum sínum áður en hún fer að hátta. Þetta kvöld fóru þær að sofa á sama tíma og venju- lega og sváfu vært nóttina af. En þegar þær vöknuðu um morguninn sáu þær, sér til mestu undrunar, að myndin af bróður mínum, sem áður getur, hafði verið flutt inn í herbergi þeirra, og að á glerið á myndinni hafði verið skrifuð orðsending til systur minnar. Skrif- að hafði verið með kalki og orðsendingin virtist koma frá bróður okkar Jack. Aðkomukonunni og systur minni þótti þetta mjög kynlegt og fóru að furða sig á því, hvort maðurinn minn hefði verið að leika á þær. En það var ckki vel sennilegt, því að dyrnar voru enn þá læstar. Þær komu sér nú saman um að bíða átekta og segja engum frá þessu, í þeirri von, að ef Jack bróðir minn væri þarna að verki, þá myndi hann geta endurtekið þetta. Orð- sendinguna, sem á rammaglerið var skrifuð, og sem var algerlega persónulegs efnis um einkamál, þurrkaði syst- 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.