Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Page 41

Morgunn - 01.06.1942, Page 41
M O R G UNN 35 læsti skápnum og lét lykilinn í handtöskuna sína. Hún fór snemma til vinnu sinnar og sagði manninum mínum að eins lauslega, að hún hefði séð anda um nóttina. Hann gerði að gamni sínu og sagði, að það mundi ekki hafa verið annað en martröð, enda hélt hann, að svo hefði verið. Ef hún hefði að eíns sýnt honum skriftina á i'ammaglerinu hefði hann vafalaust tekið mynd af henni. Hún kom heim um klukkan tvö og gekk rakleitt að klæðaskáp sínum til að taka fram fötin sín, vegna þess að hún ætlaði að fara til Midlands með móður okkar og dvelja þar um helgina. Hún tók fram myndina til þess að lesa hið furðulega letur, en sá þá, að letrið hafði ver- ið þurrkað út, en í staðinn var nú komið nýtt letur á þessa leið: „Okkur þykir leitt, að við skyldum hafa hrætt þig“. Systir mín þurrkaði nú sjálf burt þessa skrift og bar myndina inn í dagstofu mína og lét hana á sinn stað. Hún var í burtu yfir helgina og kom ekki aftur fyrr en á þriðjudegi. Þá var hún svo óróleg, að hún neitaði að sofa ein, bauðst því maðurinn minn til að sofa í henn- ar rúmi, svo að hún gæti sofið hjá mér. Iíún vafði sig utan að mér og sagði mér nú allt, sem hafði gerzt, en þar sem hún hafði ekkert í höndunum að sýna mér, sagði ég henni, að þetta hlyti að hjafa verið martröð. Ef þetta hefir raunverulega verið Jack — sagði ég — hugsa ég að hann muni skrifa mér“. Um nóttina gerðist ekkert. Við sváfum ekki vel, þar sem systir mín var svo hrædd, að hún titraði í svefnin- um. Myndin var nú komin aftur á sinn stað, á skrifborðinu í dagstofunni minni, og sjálf hafði ég hreinsað glerið. Hún var á sínum stað á miðvikudagsmorguninn og ég hafði ekki tekið eftir neinu óvenjulegu, þegar ég fór með gestkomandi konu inn í stofuna, til að halda fund fyrir hana. Fundurinn var langur og ekki leit ég á myndina, þegar honum var lokið. Fáum mínútum síðar kom kona nokkur, sem þurfti að finna manninn minn í lækninga- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.