Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 47

Morgunn - 01.06.1942, Síða 47
MORGUNN 41 ,,f jarðar og Seyðisfjarðar. . . . Þetta er það, er við vit- ,,um hér um þetta atvik. En þegar ég les bréf þitt,. „hlýtur mér að detta piltur þessi í hug, því að hann ,,hét Guðni Magnússon, og þótt hér væri ekki um bíl- ,,slys að ræða, þá er hann að vinna við bíl og reynir „mikið á sig. Svo ég afréð strax, að láta foreldra pilts- „ins sjá þann kafla bréfs þíns, er hér um ræðir. Það „varð til þess, að þeim hjónum þótti þetta afar merki- „legt, og báðu mig endilega að skrifa strax og út- „vega sér alla vitneskju þessu aðlútandi, sem mögu- „legt væri. Vona ég að þú skrifir mér aftur og út- „vegir þær upplýsingar, sem hægt er að fá. . . Að þessu bréfi mótteknu, þótti mér allt þetta svo merkilegt, að ég fór þegar fram á það við frú Guðrúnu, að hún skrifaði Hjálmari, sem hún þekkir og nú var kominn heim til sín á Vopnafjörð og bæði hún hann að senda sér skriflega skýrslu yfir það, er hann bezt myndi eftir af fundinum, þessu viðkomandi, og einnig að hún sjálf skrifaði það upp, er hún myndi réttast. Umsagnir þeirra beggja frú Guðrúnar og Hjálmars fara hér á eftir. Hjálmar skýrir svo frá: „Það fyrsta, sem Finna (stjórnandi miðilsins) segir „við mig var, að hjá mér stsgði ujigur maður í meðal- „lagi hár, ljóshærður og hárið farið að þynnast uppi á „höfðinu. Einnig að hann væri á milli tvítugs og þrí- „tugs og héti Guðni Magnússon og sæi hún hann „greinilega. Hún sagði, að hann hefði þekkt eitthvað „til míns fólks. Ennfremur að Eskifjörður og Reyðar- „fjörður væri í sambandi við hann og dauða hans. „Hann hefði verið bílstjóri. Sagðist hún greinilega sjá „hvernig hann hefði dáið. Hefir hann vcrið að gera „við bílinn sinn, skriðið undir hann, teygt sig og hafi ,,þá slitnaði eitthvað innan í honufri. Síðan verið fluttur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.