Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 71

Morgunn - 01.06.1942, Side 71
MORGUNN 65 * í'að er eins og þjáningin sé óleysanlega bundin því, að þjóna sannleikanum á jörðunni. Það hafa fleiri orðið píslarvottar vegna hans en Mannssonurinn, sem var líf- latinn á smánartrénu austur í löndum. Hans kross hafa margir aðrir borið, þótt í minna mæli hafi verið. Einn þeirra merkisbera sannleikans var „Margery“ Crandon, konan, sem fórnaði miklu, sem flestum öðrum konum verður örðugt að selja af hendi, og var þó borin þeirri svívirðing, að hún hafi verið aumur svikari og loddari. í grennd við sannleikann leynist oft einhver Júdas, sem gerist svikari vegna hagnaðarvonarinnar. ,,Margery“ t’randon græddi ekki jarðneska fjármuni, hún fórnaði stórfé jafnhliða því, sem hún lagði fram orku sína og starf árum saman. Samt var hún borin því illmæli, að hún væri svikari. Þau verða oft launin fyrir að sýna sannleikanum hollustu! Mér dettur í hug í þessu sambandi saga, sem hin fræga, spánska vitrananunna, Teresa di Jesus, segir af sjálfri sér í endurminningum sínum. Hún var á ferðalagi um hávetur, á Spáni, í þjónustu heilags málefnis. Þegar hún kom að fljóti einu, var brúin brotin og hún stóð þar úti í vetrarhörku og hélt að hún mundi ekki komast leið- ar sinnar. ,,Þá fór ég að biðja Krist — segir hún — og ég sagði: Leikur þú þannig þá, sem þínu máli þjóna? Og Kristur svaraði mér: Þannig reyni ég vini mína! Þá er engin furða þó þeir séu fáir, svaraði ég“. Þjónar sannleikans eru fáir, en þeim mun dýrmætari ættu þeir að vera oss. Með djúpu þakklæti minnumst vér læknisins, sem ’agði vísindaheiður sinn að veði fyrir málefni, sem er af mörgum lítils metið og af mörgum svívirt, og ,,Margery“, konunnar hans, sem hefir letrað nafn sitt gullnu letri á f'öguspjöld sálarrannsóknanna. En um leið og vér minnumst þeirra, minnumst vér einnig frumherjanna annars staðar, og þá einnig frurn- herjanna hér hjá oss. Þeirra saga er énn ekki skráð, fyr- e
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.