Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 76

Morgunn - 01.06.1942, Side 76
70 M O R G U N N Fyrir nokkrum árum bað ég dr. Björn K. Þórólfsson skjalavörð að athuga fyrir mig, hvað kirkjubækur Mið- dals kynnu að vita um það, er styrkt gæti þessa dánar- sögu. Við þá athugun kom það í ljós, að 14. desember 1868 andaðist á prestsetrinu í Miðdal vinnukona 87 ára að aldri, Steinvör Guðmuridsdóttir, eina konan sem deyr í Miðdal á árunum 1866—69, en það eru þau ár, sem um er að ræða. Frásögn séra Magnúsar lýtur bersýnilega að þessari stúlku. Það hefir líklega verið voi’ið 1989, að ég sagði nafn- kunnum og ágætum enskum sálarrannsóknamanni, Mr. George H. Lethem, frá þessum atburði, og þótti honum hann merkilegur. Var haft við orð að eitthvað yrði um þetta ritað í ,,Light“ (Mr. Lethem var þá ritstjóri blaðs- ins), en iaf því varð þó aldrei. Hér er sem sé um að ræða mikilsvert athugunarefni, sem enn hefir verið of lítill gaumur gefinn, en vafalaust íi eftir að verða betur rannsakað. Það er alkunna, að deyi maðurinn það sem kallað er eðlilegum dauðdaga, fullkomnast viðskilnaðurinn ekki á því augnabliki, sem sálin yfirgefur líkamann, heldur er sálin fyrst í stáð tengd líkmanum með ,,lífsþræðin- um“, eða ,,silfurþræðinum“, eins og ritningin nefnir hann (Préd. 12, 6). Því er það, að forðast skyldi að grafa eða brenna lík allt of fljótt (það er misskilningur, að í þessu efni sé brennsla varasamari en jarðsetning), því að ella getur farið svo, að hinn framliðni þoli mikla sálarkvöl, ef hann er miður þroskaður andlega (eins og við erum flest). Eru þess dæmi hér á landi, að til þess að forða þessu, hafi þráðurinn, eftir bendingu að handan, verið slitinn með aðstoð miðils áður en greftrun íór fram. Og fjarri fer því, að óttinn við kviksetningu sé hégilja ein. Þannig þykist ég hafa sæmilegar sann- anir fyrir því, að tveir menn, sem ég þekkti örlítið af afspurn, hafi kviksettir verið. Varla þarf að efa það, iað Steinvör hafi verið skilin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.