Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 82

Morgunn - 01.06.1942, Side 82
76 M O R G U N N gert það. Vér höfum vanizt því, að nefna þá hluti illa, sem eru oss andstæðir á einhvern hátt, enda þótt' þeir séu oss, dýpra skoðað, til ómælanlegrar blessunar. Myrkur og ljós eru hvort tveggja jafn nauðsynleg fyrir þróun lífsins, nýsköpun þess og viðhald, og þau eru i eðli sínu hvorki góð né ill. Sama sólin, sem er voru kalda landi svo mikil blessun, að vér fögnum hverjum geisla hennar, sem dýrmætri náðargjöf frá Guði, því að hér vekur hún líf, tortímir lífi sumra annarra suð- lægra landa og leggur í auðn gróður þeirra, deyðir dýr merkurinnar. — Þannig er sólin sjálf, sumum blessun, en getur orðið öðrum böl. Þó dettur engum heilvita manni í hug, að formæla sólinni fyrir þetta. Vér vitum, að það eru staðbundnar aðstæður, en ekki sólin sjálf, sem ráða því, hvort Ijós hennar og hiti verða til blessun- ar eða ekki. Með tilhneiging sinni til að gera ópersónuleg öfl náttúrunnar að persónum, hefir maðurinn gert ljósið að ímynd hins góða en myrkrið að ímynd hins illa. En í reynslu vorri hljótum vér oft að komast að þeirri niðurstöðu, að náð myrkursins er dýpri en mál vort gefur til kynna. Hver er sá, sem hefir borið þungan og þreyt- andi sjúkdóm, að hann hafi ekki lært að blessa hvíld og kyrrð myrkursins? Hver er sá, sem hefir borið þunga þreytandi starfsdags, að hann hafi ekki fundið hinn Ijúfa og nærandi frið kvöldsins, þegar húmið leggst utan að hvílu hans og þreyttum líkama? Byrgjum vér ekki sjón vora og snúum oss undan sólinni, þegar augað er sjúkt og birtan vekur því kvöl og óþægindi? Ljósið getur þannig bæði læknað og sýkt. Myrkrið er hins vegar óumflýjanlegt skilyrði fyrir ílestar tegundir sköpunarinnar. Sköpun verður fyrir samruna andstæðna, og myrkur er nauðsynlegt atriði á þessu fyrsta stigi sköpunarinnar. Sæði plöntunnar þiggur raunar yl frá sólunni, en það er þakið hýði, sem annað hvort útilokar ljós hennar eða dregur að miklu úr áhrifum þess. — Þegar sæðið er fallið í jörðina, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.