Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 83

Morgunn - 01.06.1942, Síða 83
M O R G U N N 77 Jsað orpið mold og í enn ríkara mæli en áður er það hulið myrkri. Sérhvert blað af grasi, blómi eða tré er barn tveggja heima. Það er fætt af heimi myrkursins að rót- inni til, en af heimi ljóssins, að því er til þess hlutans kemur, sem er ofan moldar. Tréð er hin fullkomna tákn- mynd þess, hvernig lífið þróast fyrir samstarf myrkurs og ljóss; úr dimmri moldinni draga ræturnar næring, ■en leggir og blöð frá ljósi sólar. Fyrir þróun fóstursins er mó'ðurlífið myrkrabyrgi. Þar er myrkrið nauðsynlegt fyrir holdgun andans. í ljósi mundi frækornið að barnslíkamanum, sem í móður- skautinu er að myndast, deyja. í myrkri móðurlífsins materíaliserast, holdgast, andinn, hann skapar sér líkama og kemur svo í fylling tímans fram í dagsljósið, til þess að taka þar frekari vexti, lifa þar og starfa. -r— í þessu sjáum vér hið heilaga hlutverk myrkursins, og hve barnaleg sú hugsun er, að gera myrkrið að ímynd hins illa. Sjálf urðum vér, í upphafi jarðvistar vorrar, að njóta verndar þess á meðan vér vorum enn of við- kvæm og veikbyggð til að þola ljósið. Náð myrkursins vorum vér þá falin af þeirri háu speki, sem leiðir allt að settu marki og mannlega sál í gegn um blessun myrkurs og ljóss. Með þessi miklu lífssannindi í huga, ættum vér að A’era vorkunnsöm við þá, sem af mikilli grunnhyggni tala háðslega um „myrkrastofuframleiðslu spiritism- ans“. Er það ekki ákaflega heimskulegt, að telja fyrir- hrigði tilraunaherbergisins ill fyrir það, að upphaf þeirra þarf að gerast í dimmu byrgi? Er ekki dimma byrgið það sama fyrir andann, sem er þar að líkamast, materíaliserast, og móðurlífið er fyrir andann, sem þar er að búa sér barnslíkama, er þar að líkamast? Er það ekki hliðstæða við myrkur moldarinnar, sem er vörn fyrir frækornið, unz það þolir dagsbirtuna? Er það ekki hliðstætt við myrkraherbergið, sem þarf til þess að Ti'amkalla ljósmyndaplötuna, svo að hún þoli dagsljósið?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.