Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 96

Morgunn - 01.06.1942, Síða 96
90 MORGUNN þéttan steinvegginn, það sem gerðist í herberginu hand- an við hann. Aldrei áður hafði neinna slíkra hæfileika orðið vart hjá þessum manni. Nú var það sönnuð stað- reynd, að þessir hæfileikar leyndust í vitund hans. Höf- uðhöggið, sem hann hlaut við fallið út úr hraðlestinni, sannaði ótvírætt að hann var þeim búinn. I VIII. bindi ritverksins, Proceedings of the S. P. R. bls. 194, segir Myers frá efth'farandi atviki: Séra L. J. Bertrand var á f jallgönguferðalagi í Sviss. Hann og fé- lagar hans höfðu ráðgert að ganga á Titlistindinn, en hann er talinn brattur og erfiður uppgöngu. Einhverjar ástæður, sem ekki er nánara getið, urðu til þess, að hann varð viðskila við félaga sína. Hann kenndi jafnframt nokkurrar líkamlegrar vanlíðunar. Hyggja lækna er sú, að hann hafi fengið aðkenning af háfjallaveiki. Hún veldur einatt öndunarerfiðleikum, ógleði, höfuðverk og magnleysi, en þetta stafar af súrefnisskorti andrúms- loftsins. Hann settist niður og vonaði að þetta myndi líða frá, en kuldinn gerði hann svo máttvana, að hann mátti sig hvergi hræra. Þetta hafði þó engin áhrif á hugsun hans. Honum virtist hún jafnvel skýrari en nokkru sinni áður. Mesta undrun vakti það honum að sjón hans virtist orðin miklu fullkomnari en hún hafði nokkuru sinni verið. Hann veitti því samtímis athygli, að hann stóð nú fyrir utan sinn eigin líkama. Milli hins nýja líkama hans og þess er lá á staðnum, sá hann mjóan þráð, sem hon- um virtist mjög teygjanlegur. Hann sá nú mjög greini- lega til ferðafélaga sinna. Furðaði hann mjög á því, að þeir höfðu farið aðra leið, en ráð hafði verið fyrir gert. Þá tók hann og eftir því, að leiðsögumaðurinn var að súpa á madeiraflösku og narta í steiktan kjúkling, sem honum hafði sérstaklega verið ætlaður. Jafnframt sá hann víðáttumikið landslag, þorp, sveitabæi og vegi, en þótt hann sæi þetta mjög greinilega kannaðist hann ekki við landslagið. Þegar samferðamenn hans funclu hann aftur, urðu þeir ekki lítið undrandi, þegar hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.