Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Síða 109

Morgunn - 01.06.1942, Síða 109
MORGUNN 103 vr efri deild skólans var staddur inni hjá mér. Hann ætlaði að hlusta á yngri nemendurna. Hann hafði tekið sér sæti hjá borði út við gluggann. Ég veitti því þá at- hygli, að hann starði nokkuð ákveðið fi*am fyrir sig, vins og hann væri að virða eitthvað fyrir sér. Ég ætlaði að fara að ávarpa hann, en hann varð fyrri til og sagði við mig: ,,Hann á gott, sem dregur þriðja miðann ofan frá talið“. „Því heldur þú það“, spurði ég. ,,Það stendur á honum: bjarndýrin“. „Hvernig veiztu það“, spurði ég „Ég sé það“ svaraði hann aftur. Ég tók miðann úr bók- inni og leit á hann. Jú, þetta stóð alveg heima. Var þetta tilviljun? Hvorugur okkar vissi öðrum meira um það, «r á miðunum kynni að vera. Án þess að spyrja hann frekara um hvernig hann sæi þetta, ákvað ég að reyna þetta betur. Ég tók nú um einn miðann, sem var neð- arlega í röðinni og spurði hann hvort hann sæi hvað á honum stæði. Eftir nokkrar sekúndur svaraði hann „úlf- aldar“. Þannig héldum við áfram með 12 miða og brást liað aldrei að hann segði rétt til um það, er á þá var skrifað. Þá urðum við að hætta. Hvorki ég eða aðrir höfðum vitað, að hann væri slíkum hæfileikum búinn. Þegar mér gafst tækifæri til, tók ég hann afsíðis og spurði hann nánara um þetta, hvernig hann hefði farið að lesa á miða í bók, sem hann hafði ekki einu sinni hönd á, heldur lá uppi á kennaraborðinu, allfjarri hon- um. Hann sagði mér að fyrir framan sig hefði hann séð 'Stórt hvítt spjald. Rétt á eftir hefðu komið á það stórir dökkir prentstafir, mjög skýrir. Fyrir framan orðið bjarndýr hefði hann séð með smærra letri: „Þriðji mið- inn“. Hann kvaðst hafa sett þetta í samband við miðana 1 bókinni. Hér er ekki um beina sjónarskynjun að ræða. Verkefnamiðarnir voru litlir og aflangir. Orð þau, sem á þeim stóðu voru skrifuð með bleki. Hér er því táknlegri aðferð beitt, sennilega af persónuleik vitundar hans sjálfs, til að koma vitneskjunni um þetta áleiðis yfir í dagvitund hans. Einhver kann nú að hugsa, að þarna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.