Morgunn


Morgunn - 01.06.1942, Side 124

Morgunn - 01.06.1942, Side 124
118 MORGUNN nú fékk ég þá fund hjá frú Helen Hughes. Ritarinn spurði mig um nafn mitt, en ég sagði honum, að ég kysi heldur að segja ekki til nafns. Hann kvaðst skilja það og ritaði fundinn handa ,,ónefndum“. Við hjónin ókum þá til Leeds og lét ég vagninn standa að húsabaki hjá Drottningargistihúsi þar sem við feng- um okkur millimálsverð. Ég skildi vagninn eftir að húsa- baki til þess að skrásetningartala hans gæfi ekki bend- ing um, hver ég væri. Ég fór eínn á fundinn, til þess að engin ógætni hjá konu minni gæti orðið til þess að gefa neina upplýsingu. Ég efast ekki um, að mörgum mun þykja þessi vandlega varasemi mín heimskuleg, en hún var mér nauðsynleg. Ég fór með sporvagninum til Hyde Park (í Leeds) og spurðist fyrir um leiðina til Morton House. Frú Campbell opnaði dyrnar; við vorum hvort öðru algerlega ókunn. Ég hefi síðan hitt hana einstöku sinnum. Ég kallaði hana ,,litlu gömlu konuna“ og hún var sannarlega elskuleg gömul stúlka og er það mikið hrós fyrir trúardeildina, sem hafði alið hana upp. Ég sagði að ég væri kominn á fund, sem mér hefði verið lofað. Hún spurði hvort það væri hjá frú Helen Hughes. Ég kvað svo vera. Hún fór þá með mig inn í berbergi, vísaði mér til sætis hjá ofninum og fékk mér blað að lesa. Hún sagði mér, að það væri maður inni hjá frá Hughes, en hann muni ekki verða lengi. — Eftir skamma stund kom litla gamla konan aftur og sagði, að nú væri frú Hughes til búin, fór með mig yfir gang og opnaði dyr á öðru herbergi. Þar gekk frú Hughes um gólf til að taka á móti mér. Fyrsta sönnunin. Ég hefi sagt hér nokkuð frá að- dragandanum að þessari úrslitastund fyrir mig, svo að þér getið gjört yður nokkra hugmynd um, hver áhrif það hafði á mig, sem frú Hughes birti mér. Um leið og frú Hughes leíddi mig til sætis, sagði hún: ,,Það eru mjög sterk áhrif, sem koma með yður, herra minn, inn í stofuna. Það er bjartur, hár og fallegur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.