Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 15

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 15
MORGUNN 93 týrið, dýrlegasta viðburð sögunnar. Og okkur er þá ljúft að minnast þess í dag, að ekki hefur félagsskapur okkar minnkað lotning okkar fyrir þeim atburði, ekki dregið úr ást okkar á honum, sem er þungamiðja þess ævintýris. Aldrei hefur hann staðið skýrari fyrir sjónum vorum en nú, aldrei fegurri ljóma lagt af honum. Aldrei höfum vér kunnað eins að meta sannleiksbaráttuna hans eins og nú. Og aldrei höfum vér verið sannfærðari um, að óhætt er að treysta orðum hans. Og aldrei hefur löngun okkar verið eins mikil til þess að feta í fótspor hans eins og nú, þótt við finnum öll jafnframt til þess, hve veik og ófullkomin við erum. Undir þessi orð mín veit ég að þið takið, sem lengst hafið í þessum félagsskap starfað. Við segjum utanfélagsmönnum frá fæstu, sem hjá okk- ur gerist. Það er viturlegast, til þess að starf vort verði ekki misskilið. En ég vona, að ég segi ekki frá neinu, sem þörf er á að þagað sé yfir, þótt ég spyrji yður, vini mína í félaginu: Er það ekki furðulegt ævintýr að eiga iðulega tal við menn, sem lifað hafa og starfað fyrir þessa þjóð og fyrir löngu eru horfnir burt af þessari jörð, eða burt úr þessu lífi ? Er það ekki dásamlegt ævintýr, að Guð skuli hafa leyft þeim að ná tali af okkur — leyft þeim að kom- ast í samband við olckur? Og er það elcki fagur vottur um kærleika þeirra, að þeir skuli hafa gefið sig fram til þessa starfs, þegar bænarorð vor bárust inn í annan heim? Er ekki eitthvað af ævintýratryggðinni í þessu, að einn þeirra manna, sem bezt allra íslendinga hefur sungið guðrækni og guðlega elsku inn í þessa þjóð, skuli koma hingað að sambandinu til þess aftur að halda hér áfram því ógleym- anlega starfi? Skuli koma til okkar með himneskri ást og blíðu til þess að biðja Guð fyrir okkur, til þess að hjálpa okkur í öllum vanda, til þess að áminna oss og hugga, til þess að biðja oss að vera hlýðin Guðs börn, til þess að Guði megi takast fyrir starfsemi þeirra að veita oss enn bjart- ara ljós að lifa við en við áður höfðum? Er ekki eitthvað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.