Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 49
MORGUNN 127 dóminn og kom sennilega frá Persíu . . . Jesús kann stund- um að hafa notað orðið „gehenna“ til þess að leggja áherzlu á alvöru lífsins og „möguleikana fyrir glötun“ . . . En það var áreiðanlega aldrei ætlun hans að prédika eilíft hel- víti. . . Að mínum skilningi á kenningin um eilífa refsingu í eldsvítinu ekki heima í trúarbrögðum kærleikans (krist- indóminum)“. Þetta var stríðsyfirlýsing gegn hinu volduga heimatrú- boðssambandi, sem próf. Hallesby var forseti fyrir. Og leiðtogar heimatrúboðsins hófu þegar baráttuna. Þeir höfðu áður staðið yfir höfuðsvörðum frjálslyndra guð- fræðinga, og það bjuggust þeir til að gera einu sinni enn. Sú var ætlun þeirra. Þeir gripu til sinnar gömlu hernaðaraðferðar og sendu orð hinum fjölmennu áhangendum sínum í biskupsdæmi Schelderups, að þeir skyldu hefja baráttuna gegn biskupi sínum á þann hátt, að neita honum um hlýðni. Um það leyti skrifaði próf. Hallesby í blaðið Aftenposten: „Ég er per- sónulegur vinur Schelderups biskups, þess vegna fellur hiér þungt að skrifa þetta . . . en í 150 síðustu árin hefur enginn norskur biskup opinberlega afneitað játningu kirkjunnar“. Einn hinna trúu lærisveina Hallesbys, rektor biblíuskóla heimatrúboðsins, kom næstur með þessa yfirlýsing í hinu kristilega dagblaði, Vort Land: „Hann (Schelderup bisk- UP) hefur sjálfur gengið úr samfélagi játningatrúu kirkj- unnar“. Þetta var auðvitað ekkert annað en að gera Schelderup biskup rækan úr kirkjunni, og biskupinn svaraði með því uð skrifa kirkju- og fræðslumálaráðuneytinu og krefjast Urskurðar þess um, hvort biskup hinnar norsku ríkiskirkju vseri skuldbundinn til að prédika eldsvítið. En hvers vegna skrifaði hann ráðuneytinu? Hvers vegna leitaði hann til stjórnmálamannanna eins og þeir hefðu Urskurðarvald um trúarkenningar? Vegna þess að norska kirkjan er ríkiskirkja og konungurinn æðsti maður henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.