Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 48

Morgunn - 01.12.1954, Síða 48
126 MORGUNN ykkar eða í helvíti að morgni ?“ „Þið vitið, að ef þið dettið dauðir niður á gólfið á þessu augnabliki, dettið þið beint niður til helvítis!“ Hann talaði þessum orðum í guðsþjónustu, sem var út- varpað frá meginstöðvum norska heimatrúboðsins 25. jan. 1953. Þessi fæða er framreidd á hverri samkomu vakn- ingaprédikaranna og þennan boðskap hefur hinn rétttrú- aði prófessor Hallesby flutt á langri ævi. En hitt var óvænt að láta útvarpið flytja þessar helvítisógnanir. Norðmenn hrukku við. Blöðin fylltust af gremjufullum mótmælum. Vitnað var í bók, sem sálsýkifræðingur hafði ritað um geðtruflanir, þar sem hann segir: „Vítisprédikarar eru geðsjúkir----. Þeir eru haldnir kvalarabrjálæði og þeir eru manna leikn- astir í því“. Dagbladet í Osló, sem ekki er vinveitt prest- um, átti blaðaviðtal við dómprófastinn í Osló, J. Ö. Diet- richson, sem sagði: „Þróuninni er það langt komið, að vér getum ekki lengur prédikað helvíti með eilífum kvölum í líkamlegum skilningi“. Það er þannig ljóst, að helvíti hefur tekið nokkurum breytingum í vitund sumra frjálslyndra presta! Sérfræðingurinn í fornegypzkum fræðum, Peter Ben- dow, fór að skýra grundvöll málsins, og hann benti á aðra breytingu, sem varð í fornöldinni. Upprunalega kenndu egypzku trúarbrögðin ekkert um nokkurn kvalastað fram- liðinna, en prestarnir sáu síðar um það, að farið var að prédika slíkan stað. Markmið þeirra var augljóst: þeir þurftu að hræða fólkið sjálfum sér til efnalegra hagsbóta! Biskup er „sýknaður". Þá gerðist það næst, að norskur biskup hleypti hita í málið. Sex dögum síðar en próf. Halles- by hafði útvarpað vítisógnunum sínum birti Schelderup Hamar-biskup þá yfirlýsingu í opinberu blaði, að erfi- kenningin um helvíti væri mjög vafasöm. Hann sagði: „Hinn biblíulegi grundvöllur þessarar kenningar er mjög hæpinn, og það er víst, að hún á hvorki í kristindómi né gyðingdómi uppruna sinn . . . Hún barst inn í síðgyðing-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.