Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 16

Morgunn - 01.12.1954, Síða 16
94 MORGUNN af ævintýratryggðinni í því, að þeir menn gerast hér for- kólfar við sambandið, er á jarðvistardögum sínum gengu manna bezt fram í því, að vekja þessa þjóð og kenna henni að gegna köllun sinni með dug og dáð? Höfum við nokk- urs staðar séð gleggri vott kærleika og tryggðar en hjá þeim, er hér tala við oss kvöld eftir kvöld? Sumir þeirra eru nú þegar orðnir okkur svo handgengnir, að það er nærri því eins og þeir væru daglega sýnilegir meðal okkar. En er þetta ekki allt vottur þess, að við lifum í ævintýr- anna heimi? Og nú veit ég, að okkur langar öll til þess að ævintýrin haldi áfram, langar til að sjá meira úr ævintýranna heimi, heyra meira þaðan, fræðast betur um, hvernig þar er um- horfs. En þá væri ekki úr vegi að athuga, hverjum skil- yrðum slíkt er bundið, — að skyggnast eftir, hvaða leið liggur inn á ævintýralandið, eða þó öllu heldur: hvernig við eigum að vera, ef við eigum að geta vænt þess, að sendi- boðar frá ósýnilegum heimi komi til okkar. Og í því efni er gott að athuga vel sjálft jólaguðspjallið. Er ekki lang- líklegast að skilyrðin séu enn hin sömu og þá, með því að Guð er enn hinn sami, og lögmál hans óumbreytanlegt? Jólaguðspjallið segir oss, að engill frá drottni hafi fyrst- ur flutt tíðindin um fæðing Jesú. Með því er oss sagt, að hinn ósýnilegi andaheimur eigi aðeins viti af því, sem ger- ist á jörðunni, heldur og að fæðing Jesú hafi verið atburð- ur, sem mikils þótti varða í efri byggðum. Mikill fjöldi himneskra hersveita var með englinum, er tíðindin flutti. En hverjir urðu fyrir því mikla happi, fyrir þeirri náð, að veita tíðindunum viðtöku? Hverja valdi drottinn til þess að taka á móti svo fáséðum gestum? Hann valdi til þess fjárhirðara, sem vöktu úti um nótt yfir hjörð sinni. Aftur erum við komin inn í ævintýranna heim, því að ekki fer slíkt val eftir mannvirðingalista mannheima.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.