Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1954, Blaðsíða 75
MORGUNN 153 sem gerðist. Svo reyndist, og ástæða er til að ætla, að hann hafi verið viðstaddur flesta eða alla dagana, sem frúin starfaði í húsi S.R.F.I. að Öldugötu 13. Sem dæmi þess, er gerðist á þessum fundi, má nefna þetta atvik: Nokkuru eftir að okkur hafði verið sagt frá séra Har- aldi, snéri stjórnandi miðilsins sér að mér og mælti: „Þarna er hjá yður prestur. Hann stendur hjá yður og ég heyri nafnið Hallgrímsson og eitthvað meira. Hann segist hafa verið prestur í kirkjunni yðar á undan yður. Hann segist líka hafa verið dómprófastur eins og þér. Hann er fjör- legur maður, fallegur maður. Hann segist koma til yðar, en hann segist hafa komið með Haraldi Níelssyni, hann segir, að þér skiljið það, hann sé náfrændi hans“. Ég þykist vita með nokkurn veginn vissu, að frú Thomp- son hafi aldrei heyrt nafn séra Friðriks Hallgrímssonar, hafi ekki vitað, að hann var dómprófastur, ekki vitað, að hann starfaði í dómkirkjunni á undan mér, og ekki vitað, að séra Haraldur og hann voru systkinasynir og miklir vinir. En allt þetta segir hún mér á fundinum snemma morguns eftir að hún kom til landsins um kvöldið. Flest sönnunargögnin á fundunum munu hafa verið eitt- hvað í þessa áttina, en mörg miklu sterkari. Þegar búið var að segja mér frá séra Friðriki, hélt stjórnandinn áfram °g lýsti föður mínum og nefndi fyrra nafn hans. I sönn- unarskyni var mér sagt frá föður mínum, að hann fylgdist nieð okkur, og þó einkum með móður minni, og nafn henn- ar var nefnt Margrét. Ennfremur að hann vissi um, að hún hefði skipt um bústað, og að nær sem hann kæmi til henn- ar væri hún að sömu iðju, hún saumaði alltaf, það væri ftiislitur útsaumur. Allt var þetta nákvæmlega rétt. Það var auðvitað til í vitund minni, en með öllu er óhugs- undi, að miðillinn hafi sjálfur haft nokkra vitneskju um hetta. Einhver atriði komu fram, sem fólk taldi sig ekki hafa vitað, en unnt var að staðfesta síðar. Frú Áslaug Guð- uiundsdóttir, tengdadóttir séra Kristins Daníelssonar, fékk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.