Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 30

Morgunn - 01.12.1954, Síða 30
Thit Jensen, rithöf.: Spíritisminn — Guðsgjöf. Erindi, sem hinn frægi rithöfundur, frú Thit Jensen flutti í Stokkhólmi 4. nóv. 1953, fyrir fjölmennum áheyrendahópi. ★ Ég er spíritisti. Ég býð yður öll velkomin, yður öll, sem komið hingað til að heyra talað um sameiginlegt áhuga- mál vort, yður öll, sem spyrjið: er eitthvað til í spíritism- anum, sem unnt er að lifa á, eða er hér aðeins um ímynd- un auðtrúa fólks að ræða? — já, yður öll, sem komið hing- að af forvitni. Því að forvitnin fær menn til að leita og fyrirheitið gamla stendur enn: leitið og þér munuð finna. Sjálf hef ég verið forvitin, og forvitni mín hefur svarað kostnaði. Hún greiddi veg nýjum hugsunum og leiddi til þess, að ég fann verðmæti, sem urðu mér ómetanleg í rit- höfundarstarfi mínu og einkalífi. Af ráðnum huga klæðist ég í dag eldrauðum kjóli, en ekki svörtum prestaklæðnaði, því að ég vil leggja áherzlu á, að spíritisminn er gleðiboðskapur. Ef ég væri að tala um eitthvað sorglegt, mundi ég klæðast svörtu, en erindi mitt um líf á öðru tilverusviði gefur ekki tilefni þess. Það er hægt að segja, að það sé sorglegt að missa ástvini sína í dauðann, en vér höfum ekki misst þá. Maður missir aldrei þann, sem maður elskar. Þar sem kærleikurinn ræður, er aldrei um algeran aðskilnað að ræða. Ég elska engan eins mikið og móður mína, og hún bíður mín. Það veit ég vegna þess, að ég hef talað við hana síðan hún fór af jörðunni. Ég fæddist í spíritistaheimili og ég gekk út í lífið sem sannfærður spíritisti. Alla ævi hef ég haft ástæðu til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.