Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 17

Morgunn - 01.12.1954, Qupperneq 17
MORGUNN 95 Okkur, sem þekkjum efagirni mannanna og rengingar þeirra, verður á að spyrja: Hví voru ekki til þessa kvaddir einhverjir helztu virðingamenn Gyðingaþjóðarinnar, ein- hverjir af yfirvöldunum eða prestunum, einhverjir af þeim mönnum, er vit höfðu á að dæma um slíka hluti, ein- hverjir, sem treysta mætti að ekki sæju ofsjónir, ein- hverjir, sem treysta mætti til að rannsaka slíkt? Eða ein- hverjir vísindagarpar, sem spurt hefðu getað engilinn í þaula, og gengið úr skugga um, að þetta væri ekki gabb eða skynvillur? Að heimsins áliti eiga slíkir menn að vera hafnir yfir skynvillur og þeir eiga sérstaklega að vera kunnugir því, hvað sé mögulegt og hvað ekki, hvað geti komið fyrir og hvað ekki. Það vita slíkir menn fyrirfram af speki sinni. Hví birtust englarnir ekki slíkum mönnum ? Ef til vill er ráðning þeirrar gátu sú, að englunum, sem betur þekkja skilyrðin en vér, hafi veitt auðveldara að birtast úti á völlunum, úti í hreina loftinu og frammi fyrir fjárhirðunum. Eða þá að svo hefur verið ástatt um hina mikilsvirtu menn þjóðarinnar, valdsmennina, vísindamenn- ina og prestana — eins og stundum á sér stað á vorum dög- um —, að þeir hafa verið önnum kafnir í embættisstörf- um og eiginhagsmunastörfum, eða þá of fast skorðaðir í gömlum hugmyndum, gömlum siðvenjum og ályktunum, eða — jafnvel ekki þorað að standa við það, að þeir hefðu séð engla. Ef til vill hefðu englarnir alls ekki getað látið þá verða vara við sig. Og ef til vill gátu englarnir aðeins birzt að nóttu til, þegar dimmt var orðið. En þá voru stór- mennin gengin til hvílu og farin að sofa. Fyrir því urðu fjárhirðarar fyrir valinu. En ekki er víst, að með þessu sé gátan ráðin. Þeir urðu að hitta fyrir einfaldar sálir og opin eyru; það dugði eigi, að hjörtun væru lokuð og hugurinn fullur af hleypidóm- um. Þess gætir Guð ávallt í vali sínu. Hann opinberar ekki öðrum mönnum vilja sinn og fyrirætlanir en þeim, sem hafa einlægt hugarfar og eru opnir fyrir nýbreytni and- ans. Fyrir því kaus Jesús iærisveina sína úr flokki alþýðu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.