Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Side 82

Morgunn - 01.12.1954, Side 82
160 MORGUNN allt annað á fjöldafundunum, óðara og frú Thompson sagði það. Fleiri ný atriði komu á þessum fjöldafundi til við- bótar því, sem frú Ingibjörg Ögmundsdóttir fékk á þess- um ágæta einkafundi. Ég sé ekki ástæðu til að f jölyrða frekara um þessa fundi, þótt hér sé ekkert sagt frá því, sem merkast kom fram, en það voru viðkvæm einkamál fundagestanna. Þótt leitt sé, verður slíkt vitanlega að liggja í þagnargildi. Jón Auðuns. ★ Fritz Griinewald, þýzkur verkfræðingur, var frumkvöðull þess að nota vísindalegar tækniaðferðir við rannsóknir á líkamlegum miðlafyrirbærum. Rann- sóknastofa hans, sem búin var hinum fullkomnustu tækjum, varð fyrirmynd annarra sálrænna vísindastofnana i París, London, Berlín og Vínarborg. Griinewald rannsakaði nokkra kunna líkamn- ingamiðla, meðal þeirra Einer Nielsen. Auk þess rannsakaði hann reimleikafyrirbærin, sem gerðust í sambandi við rúmensku telpuna, Eleonore Zugun. Hann andaðist árið 1925.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.