Morgunn


Morgunn - 01.12.1954, Síða 6

Morgunn - 01.12.1954, Síða 6
84 MORGUNN Fáir miðlar. in, varð svo áhrifalítill þar í landi um skeið, en hefur nú aftur vaxið fiskur um hrygg á síðari árum. Enginn miðill er til í landinu, sem nokkuð verulegt kveður að. Það sagði ég Finnunum, að mér þætti furðulegt um svo gamla og gróna galdraþjóð! Auk tveggja fámennra spíritistafélaga í Helsingfors er þar starfandi sálarrannsóknafélag, sem því miður hefur lítið samband við spíritistafélögin. Hafði komið til orða, að ég flytti erindi fyrir sálarrannsóknafélagið um vísindalegar sálarrannsóknir, en af því varð ekki. Um hásumarið voru flestir hinna fáu félaga utan borgarinnar. Frá einum með- limi þess félags fékk ég bréf skömmu eftir að ég kom heim. Hafði hann hlýtt á erindi mín í Helsingfors og lét vel af. Á heimleiðinni dvaldist ég í vikutíma í Osló. Þar er nú ekkert spíritistafélag starfandi og norska sálarrannsókna- félagið hefur legið niðri síðan nazistar skipuðu fyrir, að I Osló. leggja skyldi félagið niður. En vonir standa til, að þetta félag verði endurreist í haust með ágætu fólki. Ég átti ýtarlegt tal við ungan norskan prófessor í efnafræði, sem ætlar að gerast forseti hins endurreista fé- lags, en hinn gamli forseti þess, prófessor Wereide, mun leggja starf sitt niður. Var mér mikil ánægja að kynnast hinum unga háskólakennara og hygg ég gott til þess, sem hann mun vinna fyrir sálarrannsóknamálið í Noregi. Og ekki gladdist ég minna, er hann sagði mér, að bróðir sinn, sem er prófessor í guðfræði við Oslóarháskóla, einnig ung- ur maður, mundi taka þátt í starfinu með sér. Félagið mun ekki reka fasta miðlastarfsemi, starfa að mestu sem fræðslufélag, og leita þess að fá miðla um tíma og tíma til að gera tilraunir. Broslegan úlfaþyt var reynt að gera af því í Reykjavík, er eitt dagblaðanna birti ranghermi, er finnskur frétta- - ritari hafði eftir mér í blaði sínu. Hafði hann apytur. ef^r mér, að á íslandi væri það nærfellt regla, að prestarnir væru spíritistar. Auðvitað hefði ég getað búizt við því, að íslenzkir blaðamenn vissu, að þessa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.