Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Page 9

Morgunn - 01.06.1960, Page 9
MORGUNN 3 Kvaran, Þóra Borg og Lárus Pálsson fluttu kafla úr ritum Kvarans í bundnu og óbundnu máli, og Kristinn Hallsson söng nokkur af ljóðum hans. Þessi samfellda dagskrá þótti takast með ágætum. Þá flutti próf. dr. Steingrímur J. Þorsteinsson fyrirlestur um afmælisbarnið á vegum Háskóla íslands í hátíðasalnum og annað styttra erindi á afmælishátíð, sem Þjóðleikhúsið helgaði hinum ástsæla rithöfundi sama kveld. Var mikill rómur gerður að báðum þeim erindum prófessorsins. Ríkisútvarpið fékk Guðmund Hagalín rithöfund til þess að flytja afmælis- erindi í Ríkisútvarpinu. Víða í blöðum og tímaritum var Einars H. Kvarans minnzt um þessar mundir, einkum í Reykjavík. En í tímaritinu Heima er bezt, birti Steindór Steindórsson menntaskólakennari snjalla minningargrein. Hvarvetna var afskipta E. H. Kv. af sálarrannsóknamál- inu getið með skilningi og skynsemd. Aldaminningin sýndi, hve mikilla vinsælda rithöfundurinn, mannvinurinn og skáldið Einar H. Kvaran nýtur enn, þótt liðin séu nú rúm 20 ár síðan hann andaðist nærfellt áttræður. Þá gaf Almenna bókafélagið út ritgerðasafn eftir E. H. Kv., Mannlýsingar, með prýðilegustu grein um höf. eftir Tómas Guðmundsson skáld. Munu lesendur MORGUNS gleðjast yfir þeim verðskuldaða sóma, sem minningu Einars H. Kvarans var sýndur og þeim ástsældum, sem þessi marg- þætta aldarminning sýnir að hann nýtur með þjóðinni enn. Einn þáttinn í þeim ástsældum ber vafalaust að þakka brautryðjendastarfi hans fyrir sálarrannsóknamálið hér á landi. I beinu áframhaldi af þessari aldarminningu hefir Menn- ingarsjóður síðan gefið út í lítilli bók ritdeilu þeirra E. H. Kv. og Sigurðar Nordals. Þessa ritdeilu telja margir hina merkustu, sem hér á landi hefir verið háð. Áttust þar við tveir viður- kenndir gáfumenn og ritsnillingar. Það er því mesta þarfa- verk að gefa nú út þessa merku ritdeilu í einu lagi, enda mun þessi litla bók verða mikið lesin og keypt. Er ástæða Skiptar skoðanir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.