Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Síða 13

Morgunn - 01.06.1960, Síða 13
Einar H. Kvaran Á minningcirfundi S.R.F.Í. í tilefni aldarafmælis hans. ★ „Lífið er mér dýrmætast af öllu“, — sagði Einar Kvar- an, er Ríkisútvarpið bað hann að ávarpa þjóðina á 75. afmælisdegi hans. „Lífið er mér dýrmætast af öllu“, — með því að lesa bækur hans og greinar í tímaritum er auðvelt að ganga úr skugga um, að hann mælti þetta af heilum hug. Hann átti ekki fyrst og fremst við eigið líf sitt. Hann var ekki annað en einstaklingur í fylkingu milljónanna, sem sam- ferða honum voru um jörðina, en samúð hans var svo djúp, að fáir eða engir, sem á penna héldu á fslandi á dögum hans, voru eins hljóðnæmir og hann á fótatak ann- arra manna. í fárra manna sálum áttu örlög annarra annan eins ómgrunn og í sálu hans. Bræðralagskenndin var svo eindregin, að lífið, þetta stritandi mannkyn, þessir stríðandi menn, lítilsgildir í vanmætti sínum, stórir á þeim fáu augnablikum þegar sólblikin ljómuðu yfir sálum þeirra, — var honum svo mikils virði, að annað hvarf í skuggann. Þegar miklir vitsmunir haldast í hendur við þennan næmleika, verður maðurinn skáld. Þessi ástríða var honum svo sterk, svo magnmikil, að fyrir skáldritin, sem hann skóp, var hann nefndur „skáld smælingjanna". Og það er óvíst, að um annan dóm yfir ævistarfi hans hafi honum þótt vænna. „Lífið er mér dýrmætast af öllu“, — vegna þess lagði hann út á þá braut, sem mörgum þótti meira en vafasöm til frama fyrir meira en hálfri öld, að kynna sér af ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.